Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1857, Síða 54

Skírnir - 01.01.1857, Síða 54
56 FRÉTTIU. Englnnd. Vér ætlum eigi ab telja upp þau ráb, er Engla stjórn heíir tekif). til af) koma iandinu upp, heldur skulum vér setja hér grein úr bla&inu „The Times”, er sýnir hugsunarhátt Englendínga á vi&reisn landanna. Blabib segir svo: „Vi&reisn Irlands verfmr bezt ab- dugafi mefe þeim hætti, aí) vekja tilfinníngu landsmanna á sjálfum sér og háttum sínum, og þessu verflur bezt framgengt, ef þeim er gefinn kostur á, ab geta sjálfir aflaf) sér alls þess, sem þeim er til mesta gagns og sóma.” III GERMANSKAR þJOÐIR. Frá þjóðverjum. Vér höfiim fátt ab segja frá þessari mannmörgu þjób; ber einkum tvennt til þess, annaf) þafe, af þjófeverjar hafa lifaf) í frifi vif) abrar þjófiir þessi árin, og því hafa þar engin stórtíðindi gjörzt, þau er áhrif hafi á gang mannkynssögunnar, ef vér undan skiljum Austur- ríki og Prússland, annafe liitt, af þó þar beri margt til tíbinda, bæbi í þíngdeildum og öbrum stjórnmáladeilum, i framfor landanna bæbi í velgengni þeirra og lagasetníngu, og einkum í bókmenntum öllum, fróbleik og vísindum', þá erum vér ekki nógu kunnugir öllu þessu til ab skýra frá því til hlítar, og svo í annan stab, þá verba margir af vibburbum þessum lesendum vorum óskiljanlegir, nema þeim einum, er þekkja kynni nákvæmlega sögu þjófverja nú á síbari tímum og alla stjórnarskipun þar í landi. Nú höfum vér ásett oss ab skýra frá landastærb og fólkstali landanna síbar í riti þessu, og skulum vér því hér ab eins geta um hversu stórt allt þýzkaland er og mannmargt. þjóbverjaland skiptist í 34 ríki, sem öll eru bandaríki og eiga eitt bandaþíng; þab er háb í Frakkafurbu undir forsæti Austur- ríkisfulltrúa; þab eru þíngsköp, ab 65 atkvæ&i eru gefin, ef þíng er fullt, en 17, ef gengib er til atkvæba í þíngrábinu. þýzku ríkiu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.