Skírnir - 01.01.1857, Page 56
5S
FRÉTTIK.
(’íóftrerjaland.
prússneskir dalir, en 1855 26,341,050 pr. dalir. Tolltekjunum er
skipt eptir verzlunarmegni hvers lands um sig, og fær Prússland
hérumbil þrjá fimmtu hluta af öllum tekjunum.
þíngi Prússa var slitib 3. maí í vor, og sett aptur 29. nó-
vember. í þíngsetníngarræbu konúngs er getib um framfór lands-
ins í jarbyrkju, ibnabi og verzlun, og hversu stjórnin vili samhuga
meb þjóbinni gjöra sitt til afe greiba allar samgöngur í landinu, meí)
því afe leggja járnbrautir og rafsegulþræbi, og ab auka og efla verzlun
í landinu og vibskipti vib önnur lönd. f>á gat og konúngur þess, ab
hann hefbi í hyggju ab umbæta sveitastjórnarlögin, og veita mönn-
um meira frelsi og umráb í sínum málum, en híngabtil hefbi verib.
Ekki gat konúngur um mál sín vib Danmörku, enda koma þau
Prússum ekki eiginlega vib, heldur þýzka sambandinu; en hann gat
um þab, er í hafbi skorizt meb honum og Svissum, og skal þess
máls síbar getib ab fullu. þab má bæbi rába af ræbu konúngs og
öbrum fleiri atvikum, ab stjórnendur þýzkalands og enda þjóbirnar
sjálfar láta sér nú framar en ábur vera umhugab um líkamlega
framför og almenna velgengni, en hugsa minna um stjórnarmál og
þíngdeildir, enda er þab hvorttveggja, ab þjóbverjar hafa fengib sig
fullsadda á því ab hugsa, ab tala og rita um stjórnarmál, um
þjóbréttindi og stjórnarskipanir, án þess nokkub af því haíi orbib
ab verki ebur framkvæmd, og svo eru stjórnarskrár þeirra eigi svo
lagabar, ab þeir geti komib sér vel vib. Eptir því sem vér getum
næst komizt, er í rauninni allmikib þjóbfrelsi á þýzkalandi, þó þab
mætti í mörgum greinum betur vera; einkum má þab ab finna, ab
stjórnendurnir beita mjög lögregluvaldinu, og á þann hátt rýra opt
bæbi mannréttindi og þjóbréttindi. Lögreglumenn munu óvíba hafa
miklum vinsældum ab fagna, en einkum eru þeir óvinsælir á þýzka-
landi.
í sumar varb sá atburbur í Berlinni, ab lögreglumeistarinn í bæn-
um baub manni til einvígis; lögreglumeistarinn hét Hinckeldey, en
hinn Rochow. þetta bar svo til. Tignir menn og hermannafor-
ingjar voru vanir ab koma saman á kvöldin á einum stab í bænum
og spila þar um penínga; varb þá sem vant er, ab sumir unnu en
abrir töpubu og þab heldur miklu. þótti nú stjórninni sumir verba
hart leiknir í spilunum, og baub því lögreglumeistaranum ab loka