Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1857, Síða 56

Skírnir - 01.01.1857, Síða 56
5S FRÉTTIK. (’íóftrerjaland. prússneskir dalir, en 1855 26,341,050 pr. dalir. Tolltekjunum er skipt eptir verzlunarmegni hvers lands um sig, og fær Prússland hérumbil þrjá fimmtu hluta af öllum tekjunum. þíngi Prússa var slitib 3. maí í vor, og sett aptur 29. nó- vember. í þíngsetníngarræbu konúngs er getib um framfór lands- ins í jarbyrkju, ibnabi og verzlun, og hversu stjórnin vili samhuga meb þjóbinni gjöra sitt til afe greiba allar samgöngur í landinu, meí) því afe leggja járnbrautir og rafsegulþræbi, og ab auka og efla verzlun í landinu og vibskipti vib önnur lönd. f>á gat og konúngur þess, ab hann hefbi í hyggju ab umbæta sveitastjórnarlögin, og veita mönn- um meira frelsi og umráb í sínum málum, en híngabtil hefbi verib. Ekki gat konúngur um mál sín vib Danmörku, enda koma þau Prússum ekki eiginlega vib, heldur þýzka sambandinu; en hann gat um þab, er í hafbi skorizt meb honum og Svissum, og skal þess máls síbar getib ab fullu. þab má bæbi rába af ræbu konúngs og öbrum fleiri atvikum, ab stjórnendur þýzkalands og enda þjóbirnar sjálfar láta sér nú framar en ábur vera umhugab um líkamlega framför og almenna velgengni, en hugsa minna um stjórnarmál og þíngdeildir, enda er þab hvorttveggja, ab þjóbverjar hafa fengib sig fullsadda á því ab hugsa, ab tala og rita um stjórnarmál, um þjóbréttindi og stjórnarskipanir, án þess nokkub af því haíi orbib ab verki ebur framkvæmd, og svo eru stjórnarskrár þeirra eigi svo lagabar, ab þeir geti komib sér vel vib. Eptir því sem vér getum næst komizt, er í rauninni allmikib þjóbfrelsi á þýzkalandi, þó þab mætti í mörgum greinum betur vera; einkum má þab ab finna, ab stjórnendurnir beita mjög lögregluvaldinu, og á þann hátt rýra opt bæbi mannréttindi og þjóbréttindi. Lögreglumenn munu óvíba hafa miklum vinsældum ab fagna, en einkum eru þeir óvinsælir á þýzka- landi. í sumar varb sá atburbur í Berlinni, ab lögreglumeistarinn í bæn- um baub manni til einvígis; lögreglumeistarinn hét Hinckeldey, en hinn Rochow. þetta bar svo til. Tignir menn og hermannafor- ingjar voru vanir ab koma saman á kvöldin á einum stab í bænum og spila þar um penínga; varb þá sem vant er, ab sumir unnu en abrir töpubu og þab heldur miklu. þótti nú stjórninni sumir verba hart leiknir í spilunum, og baub því lögreglumeistaranum ab loka
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.