Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1857, Page 62

Skírnir - 01.01.1857, Page 62
64 FRÉTTIR. Svissland. auki viríiíngar sínar; þá er þafe og enn, ab Napóleon mun eigi gjarna vilja, ab Svissar eigi í orustum þar í nágrenninu vib Frakka. er hann hræddur um, aí) koma kunni glímuskjálfti á menn sína. þetta sinn fá þá eigi Svissrr ab reyna hreysti sína, sem allajafna hefir ágæt þótt, og eitt sinn höfí) ab orbtæki um víöa veröld; sætta- fundur er lagbur í Paris milli Svissa og Prússa. og horfist á væn- lega, a& svo verbi gjört. ab bábum líki. Frá II o 11 e n (1 i n g n m. þab er h'kt á komib meb Hollendíngum og Dönum í því eina, ab |)eir hvorirtveggja eiga yfir tveim hertogadæmum ab rába, sem eru í þýzka sambanáinu; en sá er munuririn mebal annars, ab Holland hefir enn komizt svo af, ab ekki hefir upphlaup orbib í hertogadæmum þeirra. Hertogadæmi Hollands eru Luxemburg og Limburg; Luxemburg er alveg í þýzka sambandinu, og hefir ab eins konúng saman vib Holland; en Limburg er hins vegar land Hollendínga og á engu vib þýzka sambandib ab skipta, nema þab leggur menn til bandalibsins og greibir herkostnab. Luxemburg er 46 ferskeyttar hnattmílur á stærb og landsmenn eru 195,500; Lim- burg er 40 fersk. hnattm. á stærb og landsmenn eru 211,401. Konúngur Hollendínga hefir leyfi til ab setja hvern hann vill af kon- úngs frændum yfir hertogadæmib Luxemburg; nefndi hann því Hin- rek bróbur sinn, þann er var á Islandi 1845, til þeirrar sýslu árib 1850, og hefir Hinrekur stjórnab hertogadæminu þar síban í kon- úngs umbobi. 7. október var þíng Luxemborgarmanna sett, bobabi þá hollenzka stjórnin, ab hún ætlabi ab gjöra breytíngu á stjórnar- skipun þeirra; lagbi hún síban frumvarp fram, og kvab þab vera vegna þýzka sambandsins, ab hún kæmi fram meb frumvarpib. þíngmenn voru frumvarpinu mótsnúnir; þeir kusu 6 manna nefnd til ab búa til svar uppá þíngsetníngarræbu stjórnarinnar. Nefndin fór því fram samhuga, ab engin naubsyn bæri til ab breyta stjórnar- skránni, og allra sízt í þá stefnu, sem stjórnin fór fram á, því breytíng hennar mibabi til ab svipta land og þjób réttindum þeim, er þab hefbi notib híngab til, og hefbi þó allt vel farib. Síban var svar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.