Skírnir - 01.01.1857, Síða 62
64
FRÉTTIR.
Svissland.
auki viríiíngar sínar; þá er þafe og enn, ab Napóleon mun eigi
gjarna vilja, ab Svissar eigi í orustum þar í nágrenninu vib Frakka.
er hann hræddur um, aí) koma kunni glímuskjálfti á menn sína.
þetta sinn fá þá eigi Svissrr ab reyna hreysti sína, sem allajafna
hefir ágæt þótt, og eitt sinn höfí) ab orbtæki um víöa veröld; sætta-
fundur er lagbur í Paris milli Svissa og Prússa. og horfist á væn-
lega, a& svo verbi gjört. ab bábum líki.
Frá
II o 11 e n (1 i n g n m.
þab er h'kt á komib meb Hollendíngum og Dönum í því eina,
ab |)eir hvorirtveggja eiga yfir tveim hertogadæmum ab rába, sem
eru í þýzka sambanáinu; en sá er munuririn mebal annars, ab
Holland hefir enn komizt svo af, ab ekki hefir upphlaup orbib í
hertogadæmum þeirra. Hertogadæmi Hollands eru Luxemburg og
Limburg; Luxemburg er alveg í þýzka sambandinu, og hefir ab
eins konúng saman vib Holland; en Limburg er hins vegar land
Hollendínga og á engu vib þýzka sambandib ab skipta, nema þab
leggur menn til bandalibsins og greibir herkostnab. Luxemburg er
46 ferskeyttar hnattmílur á stærb og landsmenn eru 195,500; Lim-
burg er 40 fersk. hnattm. á stærb og landsmenn eru 211,401.
Konúngur Hollendínga hefir leyfi til ab setja hvern hann vill af kon-
úngs frændum yfir hertogadæmib Luxemburg; nefndi hann því Hin-
rek bróbur sinn, þann er var á Islandi 1845, til þeirrar sýslu árib
1850, og hefir Hinrekur stjórnab hertogadæminu þar síban í kon-
úngs umbobi. 7. október var þíng Luxemborgarmanna sett, bobabi
þá hollenzka stjórnin, ab hún ætlabi ab gjöra breytíngu á stjórnar-
skipun þeirra; lagbi hún síban frumvarp fram, og kvab þab vera
vegna þýzka sambandsins, ab hún kæmi fram meb frumvarpib.
þíngmenn voru frumvarpinu mótsnúnir; þeir kusu 6 manna nefnd
til ab búa til svar uppá þíngsetníngarræbu stjórnarinnar. Nefndin
fór því fram samhuga, ab engin naubsyn bæri til ab breyta stjórnar-
skránni, og allra sízt í þá stefnu, sem stjórnin fór fram á, því
breytíng hennar mibabi til ab svipta land og þjób réttindum þeim,
er þab hefbi notib híngab til, og hefbi þó allt vel farib. Síban var svar