Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1857, Side 63

Skírnir - 01.01.1857, Side 63
Ilolland. FRÉTTIB. 65 þetta fært jarlinum, Hinreki konúngs brófiur; varb hann æfur vi&, og mælti, afe stjórnin hefbi eigi farib öbru fram en því, sem bæbi væri skynsamlegt og naubsynlegt; sagbi hann og, ab þíngib hefbi látib villa sér sjónir og látib koma sér til ab lýsa yfir vantrausti á abgjörbum konúngs, er aldrei hefbi og aldrei mundi svipta þegna sína réttindum þeirra. þessa yfirlýsíng fékk hann forseta í hendur, og bab hann færa hana þíngmönnum. þingmenn urbu forviba vib bobskap jienna; sÖmdu þeir þá ávarp og seldu í hendur forseta til ab færa þab stjórninni. í ávarpi þessu stób, ab rábaneyti konúngs hefbi villt sjónír fyrir konúngi, meb því ab þab væri ekki svo, sem þó hefbi stabib í yfirlýsíng jarlsins, ab þeir bæri nokkurt vantraust til konúngs síns, eba vildu sýna honum mótþróa i nokkru, heldur væri svar þeirra svo ab skilja, ab þeir hefbi ekkert traust á rába- neyti hans, og þab væri allt annab en konúngur sjálfur. Bábaneytib mótmælti ávarpi þessu, og kvabst mundi sitja í tigninni, jafnvel þótt þing Luxemborgarmanna lýsti yfir vantrausti sínu. þess var þá eigi lengi ab biba; þíngib lýsti yfir vantrausti sínu á rábgjöfunum, meb 27 atkvæbum gegn 12; en um leib setti þíngib nefnd manna, til ab segja álit sitt um, hverjar greinir í stjórnarskránni þyrfiti breytíngar vib; var forseti þingsins forseti í nefndinni, og skyldi hann meb rábi nefndarmanna koma sér saman vib stjórnina um breytíngarnar. Rábgjafarnir bjuggu nú til auglýsíngu, og sögbu þar í, ab þeir væri neyddir til ab halda fram uppástúngu sinni um breytíngu á stjórnarskránni; þeir sögbu, ab vantraust þingsins á sér væri ólögmætt bæbi ab inntaki og skipun, en ekki kvábust þeir ætla ab slíta þinginu. Hinrekur jarl ferbabist um kríng í sveitun- um, og prédikabi fyrir landslýbnum skobun rábgjafanna. 19. nóv- ember tóku þingmenn aptur til ab halda fundi, en gátu þá eigi orbib ásáttir um hvab gjöra skyldi. þá komu rábgjafar á þíng, og bábu þíngmenn ganga til atkvæba um, hvort eigi skyldi upp taka frum- varp þeirra; þíngmenn bábu um frest til morguns, en þab tjábi eigi; var þá gengib til atkvæba, og urbu 25 meb rábgjöfunum en 24 á móti. En því varb atkvæbagreibslan rábgjöfunum í hag, og því höfbu þíngmenn bebib um frestinn, ab nokkrir af mótstöbu- mönnum rábgjafanna voru eigi á þíngi þann dag, er til atkvæba var gengib. En nú er atkvæbi voru greidd, þá gengu 23 af þíngi 5
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.