Skírnir - 01.01.1857, Side 66
68
FRÉTTIR.
Frakkland.
enda sparar Napóleon ekki frernur en afcrir einráfcir konúngar ab til-
greina allt, sem honum er í vil og stjórn hans til viríiíngar. Enn
gat Napóleon þess, er Viktoría drottníng og Sardiníu konúngur kom
þangafe í fyrra. „Stjórnendur þessir”, sagSi Napóleon, „fengu séíi,
aí) land þaí), sem fyrir skömmu sífean haf&i misst álit sitt og virö-
íngarsæti í ráöi meginþjóíianna í Norburálfunni, sakir óeiríia og
ókyrbar í landinu sjálfu, blómgabist nú í friöi og spekt og naut
virbíngar, og ab hermenn þess börbust vib Rússa meÖ rósemi rétt-
lætis og afli skyldunnar, en eigi meb skammvinnu uppþoti gebs-
hrærínganna. þeir sjá, kvafe hann, Frakkland senda 200,000 her-
manna á vígvöll, er liggur hinu megin liafs, og þó samstundis
safna saman í París öllum ágætisverkum fribarins, eins og Frakk-
land vildi mæla vib alla Norburálfuua á þessa leib: Ofrib þenna
hef eg í hjáverkum um stund, en huga mínum og ástundun sný
eg aí) fribaribnum; leggjum því allan hug á sætt, en neyddu mig
eigi til ab beita öllu afln mínu og neyta allra krapta minna á vig-
vellinum”.
„Keisaradæmib er fribur”, hefir Napóleon sagt, og enn vill
hann gjöra þau orb sín ab sannindum. Napóleon var fús á ab hefja
ófribinn vib Rússa, því hann vildi auka veldi og álit Frakklands
og gjöra stjórn sína styrkari og vinsælli; en hann vildi og feginn
létta ófriímum, því fjárhagurinn fór ab gjörast óhægur, en hann
þarf sjálfur mikils vifc handa sér og sínum mönnum. Öll ástundun
Napóleons lýtur ab því, ab halda fribi og kyrí) á í landinu, en
auka jafnframt velgengni þjóbarinnar; hann ræbur næstum einn öllu
hvab prentab er, og hefir vald á ab taka alveg fyrir munninn á
hverju dagblabi, þá er hann hefir abvarab þab þrisvar; þíngib er
og ekki annab en verkfæri í hendi Napóleons, og breytir þab í öllu
eptir vilja hans og fyrirmælum. þab virbist sem Napóleon ætli
sér ab forbast öll j)au sker, er hinir fyrri Frakka konúngar og keis-
arar hafa brotib skip sín á. Löggjafarþíngib varb einkum til þess
ab steypa Karli tíunda, prentfrelsib Hlöbvi Filipp, og fjandskapur
Engla Napóleoni. Alla þessa voldugu óvini óttast Napóleon, og því
hefir hann gjört tvo þeirra ab þjónum sínum, en hinu jiribja sér ab
vin. En Napóleon hefir enn fleira ab óttast; má einkum telja til
þess hina ibjulausu verkmenn í París, og abra þá menn, er eigi