Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1857, Blaðsíða 66

Skírnir - 01.01.1857, Blaðsíða 66
68 FRÉTTIR. Frakkland. enda sparar Napóleon ekki frernur en afcrir einráfcir konúngar ab til- greina allt, sem honum er í vil og stjórn hans til viríiíngar. Enn gat Napóleon þess, er Viktoría drottníng og Sardiníu konúngur kom þangafe í fyrra. „Stjórnendur þessir”, sagSi Napóleon, „fengu séíi, aí) land þaí), sem fyrir skömmu sífean haf&i misst álit sitt og virö- íngarsæti í ráöi meginþjóíianna í Norburálfunni, sakir óeiríia og ókyrbar í landinu sjálfu, blómgabist nú í friöi og spekt og naut virbíngar, og ab hermenn þess börbust vib Rússa meÖ rósemi rétt- lætis og afli skyldunnar, en eigi meb skammvinnu uppþoti gebs- hrærínganna. þeir sjá, kvafe hann, Frakkland senda 200,000 her- manna á vígvöll, er liggur hinu megin liafs, og þó samstundis safna saman í París öllum ágætisverkum fribarins, eins og Frakk- land vildi mæla vib alla Norburálfuua á þessa leib: Ofrib þenna hef eg í hjáverkum um stund, en huga mínum og ástundun sný eg aí) fribaribnum; leggjum því allan hug á sætt, en neyddu mig eigi til ab beita öllu afln mínu og neyta allra krapta minna á vig- vellinum”. „Keisaradæmib er fribur”, hefir Napóleon sagt, og enn vill hann gjöra þau orb sín ab sannindum. Napóleon var fús á ab hefja ófribinn vib Rússa, því hann vildi auka veldi og álit Frakklands og gjöra stjórn sína styrkari og vinsælli; en hann vildi og feginn létta ófriímum, því fjárhagurinn fór ab gjörast óhægur, en hann þarf sjálfur mikils vifc handa sér og sínum mönnum. Öll ástundun Napóleons lýtur ab því, ab halda fribi og kyrí) á í landinu, en auka jafnframt velgengni þjóbarinnar; hann ræbur næstum einn öllu hvab prentab er, og hefir vald á ab taka alveg fyrir munninn á hverju dagblabi, þá er hann hefir abvarab þab þrisvar; þíngib er og ekki annab en verkfæri í hendi Napóleons, og breytir þab í öllu eptir vilja hans og fyrirmælum. þab virbist sem Napóleon ætli sér ab forbast öll j)au sker, er hinir fyrri Frakka konúngar og keis- arar hafa brotib skip sín á. Löggjafarþíngib varb einkum til þess ab steypa Karli tíunda, prentfrelsib Hlöbvi Filipp, og fjandskapur Engla Napóleoni. Alla þessa voldugu óvini óttast Napóleon, og því hefir hann gjört tvo þeirra ab þjónum sínum, en hinu jiribja sér ab vin. En Napóleon hefir enn fleira ab óttast; má einkum telja til þess hina ibjulausu verkmenn í París, og abra þá menn, er eigi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.