Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1857, Page 70

Skírnir - 01.01.1857, Page 70
V 72 FRÉTTIR. Frakklnnd. og hughreysta, og svo hefir hann og í öferu lagi lagt nokkrar milj- ónir franka af andvirfci OrleansjarÖanna til tveggja spítala handa verk- mönnum þeim, er eitthvab fatlast eba limlestast vi& vinnu sína og smí&i ab húsum þeim, er reist eru í París á kostnab stjórnarinnar. Napóleon hafbi og a&ra orsök til afe gefa málefni þessu mikiun gaum. Svo er niál meb vexti, ab á Frakklandi er leynilegt félag, er allir ganga í, sem óánægbir eru meb stjórn Napóleons; félag þetta hefir anuab höfubabsetur sitt í París, en hitt í Lýon og þar í grennd, einmitt þar sem vatnsflóbib æddi mest yfir. í félagi þessu eru alls konar menn, en þó flest af þeim, sem kallabir eru Sam- eignarmenn og Samfélagsmenn, og svo nokkrir abrir, einkum þjób- stjórnarvinir. Sameignarmenn vilja af taka allan eignarrétt manna, og ekki leyfa mönnum ab eiga konur né heimili né börn útaf fyrir sig, hvab þá heldur fjármuni, allt á ab vera sameiginlegt og abgengilegt fyrir alla. Samfélagsmenn vilja hafa samfélög manna, þar sem allir vinni eins og einn mabur eptir leibsögu og stjórn eins manns, og árangri vinnunnar sé skipt upp mebal verkmannanna. Flestir þeir menn, sem fylla flokka þessa, eru fátækir verkmenn, er eigi treyst- ast til ab geta haft sjálfir ofanaf fyrir sér, ef þeir eru einir um hituna. Annab leynilegt félag á Frakklandi heitir UMarianne”, þab kom upp 1852, þá er Napóleon brauzt til valda. I félagi þessu eru allir þeir menn, sem óánægbir eru meb einveldisstjórn Napóleons, og því er þab áform félagsmanna ab steypa keisaranum, en reisa þjóbveldi á Frakklandi eptir lögum og skipulagi á stjórn Samfélags- manna. Hver félagsmabur er skyldur til ab leggja í sölurnar líf og eignir sínar og sinna manna, ef naubsyn krefur; hver félagsmabur er og skyldur til ab drepa keisarann, ebur annan mann, ef félagib ályktar ab svo eigi ab vera; hann er og skyldur til ab hlaupa til vopna og berjast f'yrir áform félagsins, ef þess þykir þurfa. þag- mælska er strengilaga bobin í öllum þessum félögum, og fylgir henni hinn dýrasti eibur. — Ekki er líklegt, ab Napóleoni verbi mein ab félögum þessum, því reynslan hefir sýnt, ab aldrei hafa þau rábib fjörkosti neins af Frakka konúngum, og hafa þau þó stabib langa stund á Fr^kklandi; en hinu verbur eigi neitab, ab þau eru vottur um óánægju landsmanna yfir stjórn sinni og um ósæmilegan hugs-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.