Skírnir - 01.01.1857, Qupperneq 70
V
72
FRÉTTIR.
Frakklnnd.
og hughreysta, og svo hefir hann og í öferu lagi lagt nokkrar milj-
ónir franka af andvirfci OrleansjarÖanna til tveggja spítala handa verk-
mönnum þeim, er eitthvab fatlast eba limlestast vi& vinnu sína og
smí&i ab húsum þeim, er reist eru í París á kostnab stjórnarinnar.
Napóleon hafbi og a&ra orsök til afe gefa málefni þessu mikiun
gaum. Svo er niál meb vexti, ab á Frakklandi er leynilegt félag,
er allir ganga í, sem óánægbir eru meb stjórn Napóleons; félag
þetta hefir anuab höfubabsetur sitt í París, en hitt í Lýon og þar í
grennd, einmitt þar sem vatnsflóbib æddi mest yfir. í félagi þessu
eru alls konar menn, en þó flest af þeim, sem kallabir eru Sam-
eignarmenn og Samfélagsmenn, og svo nokkrir abrir, einkum þjób-
stjórnarvinir. Sameignarmenn vilja af taka allan eignarrétt manna, og
ekki leyfa mönnum ab eiga konur né heimili né börn útaf fyrir sig,
hvab þá heldur fjármuni, allt á ab vera sameiginlegt og abgengilegt
fyrir alla. Samfélagsmenn vilja hafa samfélög manna, þar sem
allir vinni eins og einn mabur eptir leibsögu og stjórn eins manns, og
árangri vinnunnar sé skipt upp mebal verkmannanna. Flestir þeir
menn, sem fylla flokka þessa, eru fátækir verkmenn, er eigi treyst-
ast til ab geta haft sjálfir ofanaf fyrir sér, ef þeir eru einir um
hituna. Annab leynilegt félag á Frakklandi heitir UMarianne”,
þab kom upp 1852, þá er Napóleon brauzt til valda. I félagi þessu
eru allir þeir menn, sem óánægbir eru meb einveldisstjórn Napóleons,
og því er þab áform félagsmanna ab steypa keisaranum, en reisa
þjóbveldi á Frakklandi eptir lögum og skipulagi á stjórn Samfélags-
manna. Hver félagsmabur er skyldur til ab leggja í sölurnar líf og
eignir sínar og sinna manna, ef naubsyn krefur; hver félagsmabur
er og skyldur til ab drepa keisarann, ebur annan mann, ef félagib
ályktar ab svo eigi ab vera; hann er og skyldur til ab hlaupa til
vopna og berjast f'yrir áform félagsins, ef þess þykir þurfa. þag-
mælska er strengilaga bobin í öllum þessum félögum, og fylgir henni
hinn dýrasti eibur. — Ekki er líklegt, ab Napóleoni verbi mein ab
félögum þessum, því reynslan hefir sýnt, ab aldrei hafa þau rábib
fjörkosti neins af Frakka konúngum, og hafa þau þó stabib langa
stund á Fr^kklandi; en hinu verbur eigi neitab, ab þau eru vottur
um óánægju landsmanna yfir stjórn sinni og um ósæmilegan hugs-