Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1857, Síða 72

Skírnir - 01.01.1857, Síða 72
74 FRÉTTIR. Frakklaml. þessum líki, sem svo eru sundurleitir í huga og athöfn. þa& mun öríiugt fyrir nokkurn mann, ab halda uppi stjórnarhætti Rússa keis- ara í löndum sínum og vináttu vib hann, og jafnframt því vera vin Englendínga, og því hljóta ab gefa gaum frelsi þeirra í ræ&um og riti og athöfnum öllum. þaf) mun og enn örímgt, afe vera einrábur um andleg mál á Frakklandi og hlýfea á uppástúngur Sar- diníumanna um málefni Ítalíu, en þó vera vin páfa og sækjast eptir komu hans til Frakklands til aö krýna sig; enda lítur svo út, sem katólski flokkurinn á Frakklandi sé meiri vin Búrbons ættarinnar en Napóleons. Hér skulum vér þá láta sagt frá Frökkum, þeirri þjób, sem svo lengi hefir og enn mun lengi hafa mest atkvæbi í rábi höfö- íngja á meginlandinu, og svo miklu rá&a um kjör landa og lýha. Frá B e 1 g u m. Belgía er frægt land margra hluta vegna; þafe er eitthvert hib frjálsasta land á meginlandinu, og hib þéttbyggfeasta land í Norfeur- álfu. Belgía er þafe eina land í heimi annafe en Sardinía, er getur samþýtt katólska trú og frjálsa stjórnarskipun, og vitna því katólskir menn opt til þessa lands, til afe sýna mönnum, afe páfatrú þurfi eigi afe vera samfara harfestjórn og einráfeum alvalds viija. Belga- stjórn hefir orfeife afe neyta allrar mýktar og lempni, til afe umflýja reifei Napóleons nágranna síns, fyrir þá sök afe blafeamenn í Belgíu hafa opt ýft hann og fundife afe stjórnarháttum hans og einræfei, en haldife svörum uppi fyrir frelsi þjófea og einstakra manna. Napól- eon hefir á stundum sent Belga konúngi óþægfearbréf, og bofeife hon- um afe setja ofan í vife blafeamennina; hefir Belga konúngur orfeife afe slaka til, þá er í hart hefir farife, því sá verfeur afe vægja sem valdife hefir minna; en samt er enn prentfrelsi mikife í Belgíu. í sumar voru lifein 25 ár frá því Leópold konúngur kom fyrst til Brússel í Belgíu og tók þar konúngdóm. Var í sumar haldin dýrleg hátífe í minníng þess, afe hann haffei ríkt 25 ár; hátífein stófe í 3 daga, frá 21. til 23. dags júlímánafear, og var hin bezta; mátti svo afe orfei kvefea, afe allt landife héldi hátífe, svo mikill há-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.