Skírnir - 01.01.1857, Page 72
74
FRÉTTIR.
Frakklaml.
þessum líki, sem svo eru sundurleitir í huga og athöfn. þa& mun
öríiugt fyrir nokkurn mann, ab halda uppi stjórnarhætti Rússa keis-
ara í löndum sínum og vináttu vib hann, og jafnframt því vera
vin Englendínga, og því hljóta ab gefa gaum frelsi þeirra í ræ&um
og riti og athöfnum öllum. þaf) mun og enn örímgt, afe vera
einrábur um andleg mál á Frakklandi og hlýfea á uppástúngur Sar-
diníumanna um málefni Ítalíu, en þó vera vin páfa og sækjast
eptir komu hans til Frakklands til aö krýna sig; enda lítur svo
út, sem katólski flokkurinn á Frakklandi sé meiri vin Búrbons
ættarinnar en Napóleons.
Hér skulum vér þá láta sagt frá Frökkum, þeirri þjób, sem
svo lengi hefir og enn mun lengi hafa mest atkvæbi í rábi höfö-
íngja á meginlandinu, og svo miklu rá&a um kjör landa og lýha.
Frá
B e 1 g u m.
Belgía er frægt land margra hluta vegna; þafe er eitthvert
hib frjálsasta land á meginlandinu, og hib þéttbyggfeasta land í Norfeur-
álfu. Belgía er þafe eina land í heimi annafe en Sardinía, er getur
samþýtt katólska trú og frjálsa stjórnarskipun, og vitna því katólskir
menn opt til þessa lands, til afe sýna mönnum, afe páfatrú þurfi
eigi afe vera samfara harfestjórn og einráfeum alvalds viija. Belga-
stjórn hefir orfeife afe neyta allrar mýktar og lempni, til afe umflýja
reifei Napóleons nágranna síns, fyrir þá sök afe blafeamenn í Belgíu
hafa opt ýft hann og fundife afe stjórnarháttum hans og einræfei, en
haldife svörum uppi fyrir frelsi þjófea og einstakra manna. Napól-
eon hefir á stundum sent Belga konúngi óþægfearbréf, og bofeife hon-
um afe setja ofan í vife blafeamennina; hefir Belga konúngur orfeife
afe slaka til, þá er í hart hefir farife, því sá verfeur afe vægja sem
valdife hefir minna; en samt er enn prentfrelsi mikife í Belgíu.
í sumar voru lifein 25 ár frá því Leópold konúngur kom fyrst
til Brússel í Belgíu og tók þar konúngdóm. Var í sumar haldin
dýrleg hátífe í minníng þess, afe hann haffei ríkt 25 ár; hátífein stófe
í 3 daga, frá 21. til 23. dags júlímánafear, og var hin bezta;
mátti svo afe orfei kvefea, afe allt landife héldi hátífe, svo mikill há-