Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1857, Síða 75

Skírnir - 01.01.1857, Síða 75
Spánn. FRÉTTIK. 77 hélt þv! drottníng honum í rábaneyti sínu af naubsyn einni en ekki af ást. Espartero er hinn drenglyndasti mabur, fyrir því uggbi hann eigi vini sína, því hann gat eigi ætlab þeim svik og undirferli. Margir höfbu sagt þab ljóst og í rábgátu, ab O’Donnel væri eigi trúanda, hann væri mabur ósvífinn og hugsabi eigi um annab en ab koma sjálfum sér fram, mundi hann því svikja tryggbavin sinn og þjóbarinnar, Espartero, og steypa hæbi honum og þjóbfrelsinu undir eins og færi gæfist. — O’Donnel er írskur ab ætt og upp- runa; hann er hraustur hermabur, harbsnúinu og mi^lúngi tryggur. Engar vinsældir hefir hann getib sér hjá alþýbu maMia, og aldrei hefbi uppreist sú hin síbasta orbib alþjóbleg, né henni sigurs aubib, ef Espartero hefbi eigi komib til sögunnar og helgab hana meb nafni sinu og áliti. Sá er og munur þeirra Esparteros og O’Donnels, ab Espartero er hinn frjálslyndasti og ósérplægnasti mabur, en hinn eigingjarn og ekki frjálslyndur framar en honum þykir bezt henta. En þab dró helzt til vináttu meb þeim, ab Espartero þótti vænt um O’Donnel fyrir snarræbi hans og ötulleik, þvi hann var sjálfur hvílrækinn, svo var og O’Donnel vel látinn af mörgum höfbíngjum; ekki gat Espartero heldur grunab hann um græzku, þótt O’Donnel gerbi ábur samblástur gegn honum 1841, því hann vissi, ab ekki mundi O’Donnel komast langt, ef hann missti sin vib. En nú fór þó svo, sem verr gegndi; O’Donnel var búinn ab undirbúa allt ab rábi drottníngar, þá er hún skyldi leggja samþykki sitt á stjómlög þíngsins; hann lét hefja þrætu á stefnu rábgjafanna, og kom því svo fyrir, ab Espartero og allir hans menn bábu drottníng um lausn, og var O’Donnel einn af þeim; en nú fór svo, sem Espartero sízt varbi, ab drottníng tók fúslega beibni Esparteros, en bab O’Donnel þegar ab taka sér nýja menn í rábaneyti. þegar er borgarmönnum barst þessi fregn, hlupu allir til vopna, en þíng- menn, þeir sem eptir voru í horginni, komu á fund saman; en O’Donnel hafbi búizt vib öliu þessu, hann hafbi lib vígbúib og fór á móti borgarmönnum. Var þá barizt í samfleyttar 26 stundir, en þá gáfust borgarmenn upp, en O’Donnel bar sigur úr býtum. Espartero var eigi í þessu upphlaupi borgarmanna, enda mundi og hafa öbru vísi til tekizt, ef borgarmenn hefbi séb hann í broddi fylkíngar og hann liefbi stjórnab þeim meb herkænsku sinni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.