Skírnir - 01.01.1857, Side 77
Spíínn.
FRÉTTIE.
79
hefir stefnt manni drottníngar, konúngi, því hann ber konúngs nafn,
um þab, er konúngur hafbi fyrrum lofaS honum fé til þess, a&
vera í rá&um meö sér til a& fá drottníngar, en haf&i svikiÖ hann
um allt saman, þá er rá&ahagurinn tókst, og var þó eigi fé þetta
meir en um 50,000 dala.
Frá
Portúgalsmönnum.
þa& hefir veriö álit margra manna, a& Portúgalsmenn hef&i alla
ókosti Spánverja til a& bera, einkum dramb þeirra og sérþótta, en
eigi kosti þeirra. Saga Portúgals rekur vitnisburÖ þenna uógsam-
lega, og svo er enn þetta ár, a& þar fer öllu betur fram en á
Spáni. Portúgalsmenn hafa enga uppreist gjört og ekki stokki&
áfram eins og Spánverjar; en þeir hafa og heldur ekki hlaupiö af
sér hornin, og hnigiö sí&an uppgefnir og rá&lausir aptur á bak
ni&ur í fa&m har&stjórnar og klerkavillu: þeir hafa eigi rá&izt í
mikiö, og ekki heldur komiö því upp um sig, a& j)eir væri eigi
færir til neinna stórræ&a. Fri&ur hefir veriö hinn bezti í landinu
og samlyndi milli konúngs og þegna; hefir og konúngur þeirra hinn
nýi, Dom Pedro, sýnt, a& hann er vitur höf&íngi og stjórnsamur,
hann hefir kosi& sér nýja rá&gjafa úr flokki frjálslvndra og þjóÖ-
hollra manna, aukiö velmegun þegna sinna me& viturlegum tilskip-
unum, greitt samgöngur í landinu og vari& fé til nytsamra fyrir-
tækja. Konúngur þeirra, Dom Pedro, tók vi& konúngdómi 16.
september í fyrra, og hefir hann nú þegar sýnt, a& liann bæ&i vill
og ætlar a& framkvæma þa& í verkinu, er hann haf&i á&ur numið
í úngdæmi sínu og á fer&um sínum til Englands og Belgíu, en
þa& er a& stjórna ríki sínu vel og ]>jú&lega; hafa því engum brugð-
izt hinar gó&u vonir, er menn settu til stjórnsemi hans og vit-
urleika.
Frá
j t ö I ii m.
Ef menn þurfa a& sannfærast um, a& kjör þjó&anna sé engan
veginn eingöngu komin undir gæ&um lands þess. er þær byggja,