Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1857, Page 77

Skírnir - 01.01.1857, Page 77
Spíínn. FRÉTTIE. 79 hefir stefnt manni drottníngar, konúngi, því hann ber konúngs nafn, um þab, er konúngur hafbi fyrrum lofaS honum fé til þess, a& vera í rá&um meö sér til a& fá drottníngar, en haf&i svikiÖ hann um allt saman, þá er rá&ahagurinn tókst, og var þó eigi fé þetta meir en um 50,000 dala. Frá Portúgalsmönnum. þa& hefir veriö álit margra manna, a& Portúgalsmenn hef&i alla ókosti Spánverja til a& bera, einkum dramb þeirra og sérþótta, en eigi kosti þeirra. Saga Portúgals rekur vitnisburÖ þenna uógsam- lega, og svo er enn þetta ár, a& þar fer öllu betur fram en á Spáni. Portúgalsmenn hafa enga uppreist gjört og ekki stokki& áfram eins og Spánverjar; en þeir hafa og heldur ekki hlaupiö af sér hornin, og hnigiö sí&an uppgefnir og rá&lausir aptur á bak ni&ur í fa&m har&stjórnar og klerkavillu: þeir hafa eigi rá&izt í mikiö, og ekki heldur komiö því upp um sig, a& j)eir væri eigi færir til neinna stórræ&a. Fri&ur hefir veriö hinn bezti í landinu og samlyndi milli konúngs og þegna; hefir og konúngur þeirra hinn nýi, Dom Pedro, sýnt, a& hann er vitur höf&íngi og stjórnsamur, hann hefir kosi& sér nýja rá&gjafa úr flokki frjálslvndra og þjóÖ- hollra manna, aukiö velmegun þegna sinna me& viturlegum tilskip- unum, greitt samgöngur í landinu og vari& fé til nytsamra fyrir- tækja. Konúngur þeirra, Dom Pedro, tók vi& konúngdómi 16. september í fyrra, og hefir hann nú þegar sýnt, a& liann bæ&i vill og ætlar a& framkvæma þa& í verkinu, er hann haf&i á&ur numið í úngdæmi sínu og á fer&um sínum til Englands og Belgíu, en þa& er a& stjórna ríki sínu vel og ]>jú&lega; hafa því engum brugð- izt hinar gó&u vonir, er menn settu til stjórnsemi hans og vit- urleika. Frá j t ö I ii m. Ef menn þurfa a& sannfærast um, a& kjör þjó&anna sé engan veginn eingöngu komin undir gæ&um lands þess. er þær byggja,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.