Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1857, Síða 82

Skírnir - 01.01.1857, Síða 82
84 FBÉTTIK. Italfn. ríkií) er ínjög féþurfi, þar sem skuldir þess eru nú 186 miljónir dala, en stjórnin mjög vinsæl, þá liafa margir landsmanna gengiÖ i félag og skotiö fé saman, til ab kaupa fyrir 10() fallbyssur og gefa þær stjórninni til kastalans í Alessandríu. En þegar er LangbörÖ- um barst fregn þessi, þá skutu þeir og fé saman fyrir 5 fallbyssum, sendu þab félagsmönnum i Sardiníu, og báöu |)á þiggja af sér gjöf- ina og grafa i minníng sína nöfn sín á fallbyssurnar. Hefir Austur- ríki gramizt mjög þetta vináttumark landsmanna sinna vife Sardiniu, og margt fleira hefir í skorizt meÖ þeim og Sardiniumönnum, svo aö nú er ekki annaÖ sýnna, en a<j úr því veröi fullur fjandskapur, ef ekki verÖur stillt til meí þeim; en þaö mega menn ætla, aö hvorki vili Englar né heldur Frakkar, aÖ úr deilum þessum verbi styrjöld og ófriímr, meÖan öÖru verÖur viö komiö. V. SLAFNESKAR þJÓÐIR. Frá R ú s s u m. I sumar var llússa keisari krýndur í Moskva og drottníng hans. Var þar hátiö hin bezta og fjöldi manna til aí) sjá dýrö þessa. Meöal annars fagnaÖar var og eflt til mikillar veizlu í sal einum geysi miklum; áttu gestir aÖ snúa þangaÖ til boröhalds um daginn, þá er krýníngunni var lokiö i kirkjunni; en nú bar svo viö, sem opt kann til aö vilja, aö fieiri komu en boÖnir voru, þvi hver kot- úngurinn drógst á legg til ab sjá dýrö keisara síns. Vebur var á kalt um daginn og rigning mikil; varb því mönnum þeim, er eigi gengu í kirkju, þab fyrst fyrir ab leita sér húsa hvar sem var ab finna, og þustu þá margir til sals ))ess hins mikla, er reistur var á torginu; sáu menn ab þar var matur á borbum, munngát fögur og krásir alls konar, lofubu þá allir mildi keisara síns og tóku til snæbíngs; en er þeir voru mettir og allt var uppi af borbum, þá kom keis- arinn þangab meb borbgesti sína; (len þegnar gripu þá í tómt,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.