Skírnir - 01.01.1857, Qupperneq 82
84
FBÉTTIK.
Italfn.
ríkií) er ínjög féþurfi, þar sem skuldir þess eru nú 186 miljónir
dala, en stjórnin mjög vinsæl, þá liafa margir landsmanna gengiÖ i
félag og skotiö fé saman, til ab kaupa fyrir 10() fallbyssur og gefa
þær stjórninni til kastalans í Alessandríu. En þegar er LangbörÖ-
um barst fregn þessi, þá skutu þeir og fé saman fyrir 5 fallbyssum,
sendu þab félagsmönnum i Sardiníu, og báöu |)á þiggja af sér gjöf-
ina og grafa i minníng sína nöfn sín á fallbyssurnar. Hefir Austur-
ríki gramizt mjög þetta vináttumark landsmanna sinna vife Sardiniu,
og margt fleira hefir í skorizt meÖ þeim og Sardiniumönnum, svo
aö nú er ekki annaÖ sýnna, en a<j úr því veröi fullur fjandskapur,
ef ekki verÖur stillt til meí þeim; en þaö mega menn ætla, aö
hvorki vili Englar né heldur Frakkar, aÖ úr deilum þessum verbi
styrjöld og ófriímr, meÖan öÖru verÖur viö komiö.
V.
SLAFNESKAR þJÓÐIR.
Frá
R ú s s u m.
I sumar var llússa keisari krýndur í Moskva og drottníng hans.
Var þar hátiö hin bezta og fjöldi manna til aí) sjá dýrö þessa.
Meöal annars fagnaÖar var og eflt til mikillar veizlu í sal einum
geysi miklum; áttu gestir aÖ snúa þangaÖ til boröhalds um daginn,
þá er krýníngunni var lokiö i kirkjunni; en nú bar svo viö, sem
opt kann til aö vilja, aö fieiri komu en boÖnir voru, þvi hver kot-
úngurinn drógst á legg til ab sjá dýrö keisara síns. Vebur var á kalt
um daginn og rigning mikil; varb því mönnum þeim, er eigi gengu
í kirkju, þab fyrst fyrir ab leita sér húsa hvar sem var ab finna, og
þustu þá margir til sals ))ess hins mikla, er reistur var á torginu;
sáu menn ab þar var matur á borbum, munngát fögur og krásir
alls konar, lofubu þá allir mildi keisara síns og tóku til snæbíngs;
en er þeir voru mettir og allt var uppi af borbum, þá kom keis-
arinn þangab meb borbgesti sína; (len þegnar gripu þá í tómt,