Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1857, Blaðsíða 85

Skírnir - 01.01.1857, Blaðsíða 85
Riíssland. FRÉTTIR. 87 Englendíngar flytja þeim vopn og líklega penínga, því þeir vita, hversu ágætur víggarþur Sérkessar eru fyrir löndum sínum í Austur- heimi, og æskja þess, ab Eússar aldrei fái þröskuld þenna yfir stigib. Frá Ty r kj u m. f>á er ófrifeurinn hófst mefe Rússum og Tyrkjum, kallafei Niku- lás Tyrkja soldán vanalega ekki öferu nafni en „sjúka manninn”, líkt og Olafur sænski kallafei nafna sinn í Noregi (ldigra manninn”. Tyrkir hafa nú reyndar rekife af sér slífeurorfeife í orustum þeirra vife Rússa; en þó má kalla, afe ríki Tyrkja sé sjúkt óg þurfi skjótrar lækníngar' vife og annarar betri en þeirrar, er Rússar geta veitt og mundu veita, ef leitafe væri þeirra ráfea og þeir mætti einir um fjalla. Sjúkleiki sá, er vér mifeum til, býr í öllum stjórnarháttum þeirra, landstjórn og lögum, í trúarbrögfeum og sifeum landsmanna. í löndum Tyrkja í Norfeurálfu búa um 16 miljónir manna, og afe sögn kunnugra manna mun næstum helmíngur þeirra játa trú Mú- hamefes, eru og þeirrar trúar allir embættismenn og landshöffeíngjar, og Múhamefestrú er landstrú. Allir Múhamefes trúendur halda fast á trú sinni og eru mjög svo óvægnir og óeirnir vife alla þá, er játa einhverja afera trú en sjálfir þeir. þafe þykja helztu annmarkar á land- stjórn í Tyrkjalöndum, afe allir jarlar og sýslumenn greifea ákvefeife gjald eptir sýslur sínar, en þeir heimta skattana af bændum, eins og tífekafe er á landi voru; en sá er munurinn, afe í löndum Tyrkja eru engin skattalög, og geta því sýslumenn þar sagt svo mikil gjöld á hendur hverjum bónda, er þeir sjálfir vilja. OIl lög Tyrkja eru næsta hörfe og ósamkvæm sifeum kristinna manna; þafe er og enn, afe erindrekar útlendra þjófea hafa alla lögsögu yfir sínum mönnum þar í landi, þeir mega og taka landsmenn í lög vife sig og undan landslögum, geta þeir því dæmt mál manna eptir sínum lög- um, og sleppt þeim sýknum saka, þótt þeir væri daufea sekir eptir Tyrkja lögum. Af öllu þessu og mörgu öferu leifeir hina mestu óreglu og óstjórn í landinu (sbr. og Skírni 1856, 94. bls.). Englar og Frakkar vilja fúslega rétta soldáni hjálparhönd til afe ráfea bót á vanheilindum hans og ríkisstjórnarinnar, og keppast
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.