Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1857, Side 89

Skírnir - 01.01.1857, Side 89
Bandafylkin. FRÉTTIR. 91 yfirráfe húsbóndans yfir þrælum sínum eru eins naufesynleg í mann- legu félagi, eins og yfirráS fehranna yfir börnum sínum.” — „þaÖ mannlegt félag, sem reist er á jafnrétti allra, er fallvalt og hrynur nihur í afgrunn óstjórnar og sifealeysis.” — „Hvah er þjó&félagib í norburfylkjunum annab heldur en samtíníngur óþrifalegra verkmanna og skitinna vinnumanna, bænda skríll meb barkafear hendur, er enga mannasifeu kunna, né geta verife í samkvæmi mefe starfsveinum vorum, hvafe þá heldur mefe tignum mönnum?” — þessi og því um lík eru orfe þýverja, svo afe menn skyldi ímynda sér, afe þeir ætlufeu afe stofna afe nýju spartneskt riki, efeur reisa aptur á fætur ríki Rómverja, eins og þafe var í fornöld. Mefe því nú afe þýverjar álfta afera menn sér óæferi, þá eru þeir ódælir og ofstopafullir, harferáfeir, djarfir, og láta sér engan hlut fyrir brjósti brenna. þafe var afe ráfei og undirlagi þeirra, afe Walker fór leifeangursförina til Nicaragua og lagfei þar undir sig lönd, því þeir eru víkíngar miklir og fullir ofurkapps og ofurhuga, sem enn mun sagt verfea. Lýfeveldismennirnir ern ekki aferir eins hávafeamenn og þýverjar; þeir eru menn stilltir og stöfeuglyndir og vilja halda lög og rétt í landinu, þeir vilja ekki láta bandastjórnina taka fram í innlend mál hvers fylkis, heldur afe þau ráfei sér sjálf sem mest; þeir vilja gjarnan, afe þýfylki verfei sem flest, en þó svo, afe þafe sé undir hverju fylki sjálfu komife, hvort þrælar eru þar efeur eigi. Mefe því þeir eru reyndar samdóma þýverjum í afealmálinu, nema hvafe þeir eigi vilja brjóta lög né stjórnarskipun, né þá heldur Segja sig úr lögum vife norfeurfylkin, þá hafa þeir nú fylgt þýverjum afe þíng- , deildum og í forsetakosníngunni. þýfirríngar eru menn frjálslyndir og unna öllum jafnréttis, sem einkenni er allra sannfrjálsra manna ; þeir virfea mannlega athöfn og hafa gófea verkmenn í metum; þeim er því mjög illa til þý- verja, og vilja fegins hugar útrýma öllu mansali og þrælahaldi. þessum líkir eru þjófeveldismenn , enda veita þeir þeim afe málum sínum, nema hvafe þeir vilja eigi beita eins hörfeu vife til afe útrýma þrælahaldinu. Flokksmenn þessir hvorirtveggja eru sannfærfeir um, afe mansal og áþján sé gagnstæfe mannlegum réttindum, ósæmileg frjálsum mönnum, og veni þá á harfeýfegi og mannúfearleysi, er spilli
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.