Skírnir - 01.01.1857, Page 89
Bandafylkin.
FRÉTTIR.
91
yfirráfe húsbóndans yfir þrælum sínum eru eins naufesynleg í mann-
legu félagi, eins og yfirráS fehranna yfir börnum sínum.” — „þaÖ
mannlegt félag, sem reist er á jafnrétti allra, er fallvalt og hrynur
nihur í afgrunn óstjórnar og sifealeysis.” — „Hvah er þjó&félagib í
norburfylkjunum annab heldur en samtíníngur óþrifalegra verkmanna
og skitinna vinnumanna, bænda skríll meb barkafear hendur, er enga
mannasifeu kunna, né geta verife í samkvæmi mefe starfsveinum
vorum, hvafe þá heldur mefe tignum mönnum?” — þessi og því um
lík eru orfe þýverja, svo afe menn skyldi ímynda sér, afe þeir ætlufeu
afe stofna afe nýju spartneskt riki, efeur reisa aptur á fætur ríki
Rómverja, eins og þafe var í fornöld. Mefe því nú afe þýverjar álfta
afera menn sér óæferi, þá eru þeir ódælir og ofstopafullir, harferáfeir,
djarfir, og láta sér engan hlut fyrir brjósti brenna. þafe var afe
ráfei og undirlagi þeirra, afe Walker fór leifeangursförina til Nicaragua
og lagfei þar undir sig lönd, því þeir eru víkíngar miklir og fullir
ofurkapps og ofurhuga, sem enn mun sagt verfea.
Lýfeveldismennirnir ern ekki aferir eins hávafeamenn og þýverjar;
þeir eru menn stilltir og stöfeuglyndir og vilja halda lög og rétt í
landinu, þeir vilja ekki láta bandastjórnina taka fram í innlend mál
hvers fylkis, heldur afe þau ráfei sér sjálf sem mest; þeir vilja
gjarnan, afe þýfylki verfei sem flest, en þó svo, afe þafe sé undir
hverju fylki sjálfu komife, hvort þrælar eru þar efeur eigi. Mefe
því þeir eru reyndar samdóma þýverjum í afealmálinu, nema hvafe
þeir eigi vilja brjóta lög né stjórnarskipun, né þá heldur Segja sig
úr lögum vife norfeurfylkin, þá hafa þeir nú fylgt þýverjum afe þíng-
, deildum og í forsetakosníngunni.
þýfirríngar eru menn frjálslyndir og unna öllum jafnréttis, sem
einkenni er allra sannfrjálsra manna ; þeir virfea mannlega athöfn
og hafa gófea verkmenn í metum; þeim er því mjög illa til þý-
verja, og vilja fegins hugar útrýma öllu mansali og þrælahaldi.
þessum líkir eru þjófeveldismenn , enda veita þeir þeim afe málum
sínum, nema hvafe þeir vilja eigi beita eins hörfeu vife til afe útrýma
þrælahaldinu. Flokksmenn þessir hvorirtveggja eru sannfærfeir um,
afe mansal og áþján sé gagnstæfe mannlegum réttindum, ósæmileg
frjálsum mönnum, og veni þá á harfeýfegi og mannúfearleysi, er spilli