Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1857, Page 98

Skírnir - 01.01.1857, Page 98
100 FRÉTTIR. Friðurinn. og Frakka, og leita allra bragba vib til ab draga Napóleon til sín og fá hann á sitt mál. Rússar strá gulli á götu manna, og kaupa mefc því vináttu þeirra, og höfbíngjunum gefa þeir gjafir og dýr- mæta kjörgripi: dósir og bauka og bílæti Rússa keisara, nafnbætur og „orbur”, og alls konar gyllíngargjafir, einúngis til þess a& fá menn til aö falla fram og tilbibja sig. Rússland glepur þannig sjónir fyrir mörgum höfbíngjum; er þaÖ og svo, að annaðhvort fylgja stjómendurnir Rússum ebur Englum, ebur þá ramba á mill- um beggja. A Englandi er sönn þjóöstjórn í raun réttri, þó þaö heiti ekki svo í orbi kveðnu, með því a& meiri hluti atkvæða í neðri málstofunni ræfcur, hver sé æbsti rábgjafi, en þjóbin ræður, hverir ju'ngmenn eru. Málstofan enska er að lögum ekki annab en ráð- gjafarþíng í öllum löggjafarmálum, nema hvab hún hefir fjárhags- rétt; en aldrei dettur stjóminni í hug ab setja önnur lög í landinu en þau, er málstofurnar rába til. í Rússlandi er í annan stab full- komib alveldi, þar ræbur keisarinn einn öllu, og þess vegna er þab ríki líka voldugt, ab minnsta kosti til ab sjá, því jafnan er mikib afl í mannmörgu félagi, og mikib átak verbur þá er allir leggjast á eitt, hvort sem þab er eptir skipun eins manns, er öllu ræbur, ebur þab er eptir allra hvöt og eigin vilja. En ekki ])ykir þurfa ab taka þab fram, sem allir vita, hversu miklúngi meira afl fylgir fyrir- tækjum þeim, er allir gjöra af eigin hvöt, af frjálsum vilja og fullri sannfæríngu um, ab fyrirtækib sé rétt og gott, heldur en hinum, sem allir gjöra í blindni, eptir skipun eins manns, en eru sjálfir sannfæríngar og vilja lausir. En þessi er munurinn á frjálsri þjób- stjórn og óbundnu alveldi. Vér höfum ábur getib þess, ab Cavour greifi, æbsti rábgjafi Sardiníumanna og fullræbismabur þeirra á fribarfundinum í París, kom fram á fundinum meb umkvörtun yfir ástandi og hag Ítalíu, en Buol frá Austurríki fékk eytt málinu á fundinum. Ritabi Cavour þá bréf 24. marz til þeirra Clarendons og Walewskis, og annab bréf 16. apríl til Engla og Frakka stjórnar, og lýsti þar yfir hörmúngum ítala, hversu þeir væri hnepptir í þrældóm og settir í dýflissur fyrir litlar ebur engar sakir, einkum í rikjum páfa og Sikileyja konúngs; benti hann meb alvarlegum orbum á, ab slíkt ástand gæti eigi lengi stabib og hlyti ab leiba til
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.