Skírnir - 01.01.1865, Blaðsíða 6
6
FKJETTIlf.
Fngland.
en stjórnin hafa bundizt i máliS sjer og ríkinu til vanza. En á
hinu jiykir oss mikill vafi, hvort nokkrum hafi veriS svo kappgeffö
um máliS, aS hann fyrir J)á sök vildi stofna ríkinu í styrjaldavanda,
ef undir hans atkvæSi væri komiS. Sem lesendum vorum mun
kunnugt, hefir sá flokkur náS miklum uppgangi og framkvæmdum
á Englandi, er menn kalla ,,fri?arvinina”. Forgöngumenn þeirra eru
jþeir einkanlega Cobden og Bright; en margir aSrir málsmetandi
menn, t. d. Gladstone, fjármálaráðherrann, og aS nokkru leyti
Stanley lávarSur (sonur Derbv’s greifa), fara í líka stefnu þegar
um erlendismál ræSir. Eptir Cobdens og hans málsinna, eður
Manchestermannanna (sem J>eir kallast öðru nafni), kenningum er
friíur og tollfrelsi eSa frjáls verzlan þau megingæíi, er mennirnir
eiga aS sækjast eptir, og meS því tvennu er öll blessun fengin;
strífi eru hi8 versta niíurdrep allra framfara, J>au verSut' niSur
aS leggja og allt er aS Jieim lýtur, allan úthúnaS til lands og
sjáfar1. þessir menn rísa mjög öndverSir viS, er Jví er hreyft,
aS Englendingar hlutist meS vopnum í annara deilur, og hafa þeir
í þeim málum, er sjerlega eru til greind, dregiS mjög til munar
*) Þa% liggur nú i angum uppi, ab mikih er satt í þessari kenningu, en
hana verhur þó, sem svo margt annab hjer nihri, a'b nriiba vih stund
og stah. Ef rjettlæti?) hefhi ríkust ráfcin mehal mannanna, væri vopnin
óþörf og striíin óhugsandi. Ef Cobden gæti sannah, ah frjálsa verzl-
unin yrti hvervetna framin met hreinskilni og prettalaust, ab hún
aldri leiddi til rangsleitni og misþykkju manna á rnetal — nei! sætti
allar þjóbir — þá væri öbru máli a% gegna. Ef fribur meh þjóbum
fengi mönnum eigi ab eins tryggingu fyrir verzlan og gróba, heldur
fyrir eflingu allra gæba, andlegra og líkamlegra, þá er aubsætt, ab
hann ætti ab vera abalmark allra, er stjórn og völd hafa á hendi og
fyrir hann ætti allt annab a% leggja í sölurnar. En Manchestermenn-
irnir miha ab eins vih verzlun og peninga, og þó þykir þeim þjóíerni
og þjói'.frelsi — og jafnvel trú, ef því væri aí> skipta — vættugi vert
hjá fribi. hjóíernis missir einnar þjóbar þykir þeim engu skipta, ef
hún tekur i stahinn tollfrelsi og óbundna verzlun. Vjer þurfum eigi
ab fara um þetta fleirum orbum, því þab sem ofan á verbur i þessari
kenningu er, a% frihurinn hefir sitt mesta dýrmæti af verzlaninni og
helgast fyrir hana og ab mannkynih stígur þvi lengra fram til full-
komnunar, sem þjóbirnar beinast meir, og fyrir hvern mun, ab sam-
neyti í verzlun og öllu gróbafengi.