Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1865, Page 9

Skírnir - 01.01.1865, Page 9
England. FEJETTIR. í) atkvæSa yrSi leitaS á því svæSi, er línurnar vörSuSu, en henni var lítill gaumur gefinn. Hjer varS þá staSar a8 nema, og var fundinum slitiS viS svo búið. Stjórnin hafði nú haft mikifi um- stang til einkis og átti nú eptir aS bera af sjer or8a hríSimar í málstofunum, því nú þótti mótstöðumönnum hennar vel gefa til sóknar, og skyldi nú eigi af draga. Feril málsins röktu þeir, og sögíu fundarsöguna, Eussel í hinni efri og Palmerston í hinni neSri málstofu. BáSum fórust eins or8in um yfirgang þýzku stórveldanna, um áleitni og undirferli Prússa, og kváSu þaS sýnt, aS þeir hafi frá öndverSu ætlaS sjer aS vinna Lundúnasamningnum aS fullu, þó þeir hafi iátiS annaS í veSri vaka. þeir fóru fljótt yfir þaS, sem von var, hva8 af þeirra eigin hálfu var gjört til a? bjarga Lundvínasamningnum og ríkisforræði Danakonungs. Bussel kva?i þa8 a^alárangur fundarins, a8 Dönum og J>jó8verjum hefSi samizt um þa8, a8 Sljesvík ætti a8 skipta. Pal- merston sag8i litlu hafa munaS — dálitlum iandskækli — a8 sættir hef8i komizt á, og þa8 hefíi veri8 fíflska af Bretum, hefSi þeir lagt sig í hættu einir fyrir slíka smámuni. Hann kva8 og Dani valda a8 sökum í öndverSu og svo hefSi þeir optar en einusinni hafnaS ráðum Englendinga; RáSherrarnir vissi vel, að þjóíin hefSi áhuga á málstaS Dana og hana tæki sárt til a8 þeir skyldi ójöfnuSi og ofurliSi bornir, en þa8 hefSi þeim eigi þótt nóg sök til a8 rá8a drottningunni a8 segja þjóSverjum stri8 á hendur. J>a8 hefSi veri8 ófyrirsynjuráS, a8 fara móti öllu J>ýzka- landi og spilla verzlun og hagsældum ríkisins, þar sem a8 því mætti koma fyr en nokkurn var8i, a8 þa8 þyrft.i á öllum afla sínum og öllum áhuga og kappi fólksins a8 halda mót ö8rum fjendum. Hann sag8i fáa mundu va8a í villu um þa8, yfir hverju þeli og huga frændur Breta í Vesturheimi byggi til þeirra; og s. frv. Bá8ir rá8herrarnir höf8u þa8 a8 ni8urlagi í ræ8um sínum, sem skopazt var a8 í útlendum blöSum. Kæmi svo, sög8u þeir, a8 J>jó8verjar tæki allar eyjar Dana me8 hervaldi og þar a8 auk höfu8borgina sjálfa, en setti konunginn í var8hald — J>á myndi stjórnin leita rá8a og bera þa8 undir þingiS, ef henni þætti til- tækilegt, a8 skerast í leikinn. Bjett á eptir bundu Tórýmenn lag sitt til atgöngu gegn stjórninni á þinginu, og skyldi þar lýst yfir,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.