Skírnir - 01.01.1865, Síða 16
16
FRJETTIH.
England.
til aS vera viS slíku búnir. Jjó hefir sú jafnast orBiÖ raunin á,
aS hinn lægri hefir orÖiÖ a3 lúta, eSur þeir, sem minni höfSu
peningaráSin. I sumar gengu 18 þús. manna frá starfa á NorSur-
englandi (kolanámunum í StafforSskíri). þeir gjörSu sitt mál
óvinsælt meS því, aS þeir slógust í ribbaldafarir og æstu aSra
verkmenn til óspekta. Lögvörzlumennirnir gátu eigi stillt til friSar
og varS herliðiS aS hlutast til. Eigi er þess getiS, aS verk-
mönnum hafi áunnizt neitt meS sínum tiltektum. SíSar tóku járn-
námamenn til sömu bragSa og verkmenn húsasmiSa og steinmeist-
ara í Lundúnum. BlöSin láta illa yfir slíkum tíSindum, er þau
verSa, sem von er, og segja þaS komi mörgum verkmanninum á
ófarsældarleiS, er hann tekur til þessa ráSs, en játa hins vegar,
aS öllum sje jafnskylt aS koma í veg fyrir slíka atburSi meS til-
hliSrun og góSum ráSum.
Jafuan ber þaS nokkuS viS á írlandi, er sýnir aS alþýSa
manna unir illa sínum kosti, þó vant sje aS kjósa annan betri
fyrir hennar hönd. A hverju ári fara bændur og verkiSnamenn
þúsundum saman til Vesturheims, og öllum framförum þykir
miSa lítiS áleiSis, þó margs sje í leitaS. í norSurhluta landsins
eru margir prótestantar, einkanlega frá Skotlandi; en Skotar eru
trúmenn í einfelldara lagi, og er eigi kyn, þótt hvorir ýfist viS
aSra, þeir og enir kaþólsku. I sumar (í ágústm.) tókust verstu
illdeildir meS hvorumtveggju og urSu þau viSskiþti mannskæS á
sumum stöSum. I Belfast er fjöldi pyótestanta; þar höfSu þeir á
minningarhátíS O’Connels hrennt mynd. hans á torgi úti. Reis af
því ákafur bardagi í bænum og var vegiS meS öllu, er hendur
festi á. þar báru prótestantar efra skjöld og gengu aS sem
óþyrmilegast. ASur herliSinu tókst aS stilla ofstæki lýSsins var
nunnuklaustur eitt í bænum lagt í eySi, særSir hátt á annaS
hundraS manna, en 9 drepnir. VíSar hryddi á samskyns óeirSum
en þó meS minna móti. UrSu þessi tíSindi aS miklu umræSu-
efni í blöSunum og kváSu írskir þjóSernismenn þau vera nýjan
vott þess, aS landiS aldri mætti vænta sjer sælla daga meSan því
væri stjórnaS af Englendingum. Einn af þingmönnum Ira, er
O’Donoghue heitir, sagSi þaS myndi rætast, er O’Connel hefSi