Skírnir - 01.01.1865, Qupperneq 18
18
FRJETTIR.
England.
lagíir (einn þeirra frá Kalkútta til Delhi), skólar stofnaSir og
búnaíarfjelög, og landsbúar örfagir meS öllu móti til atvinnubóta.
þeir leggja mikinn ábnga á baSmullaryrkju, og hefir verzlan og
gróSi sumstaíiar viS þetta (t. d. í Bombay) aukizt svo a8 furSu
befir þótt gegna. Fyrir reglu og bagsýni stjórnarinnar í öllu, er
skiptir skattheimtur og útgjöld, hefir á tveim árum eigi aí eins veriS
rjettur sá lialli, sem var á aðgjöldum og útgjöldum, en auk þessa
hafa veriS borgaSar 8 mill. punda sterl. af skuldum ríkisins, en 4
lagðar í varasjóS; og þó hafa á þessu bili skattar veriS uppgefnir
fólkinu sökum árbrests á mörgum stöSum. Allt fyrir þetta á al-
þýSan bágt meS aS sætta sig viS yfirráS kristinna manna, en þó
eru Ilindúar eigi eins einhverfir móti kristnum siSum sem Mahómets-
játendur álndlandi; enda voru þeir enir harSsnúnustu í uppreist-
inni. Hindúar ganga til náms í æSri og lægri skóla Englendinga
og kynnast þar bókmenntum NorSurálfubúa. þó eru Hindúar
fastheldir á kreddum sínum og setningum, sem von er, þar sem
lög og trúargreinir fara svo mjög saman. Sem dæmi þess má
nefna, aS 200 námsveina fóru á burt úr menntaskólanum í Agra,
fyrir þá skuld aS piltur af Súdrakyni (erfiSis- og iSnaSarstjett)
var tekinn til kennslu í skólann. Englendinguin hefir veriS boriS
þaS á brýn, aS þeir liafi látiS sjer of lítiS gefiS aS því, aS ganga
í gegn heiSinni villu á Indlandi, og mun þaS satt, aS kaup-
menn hafa látiS kristniboSan liggja milli hluta, meSan þeir höfSu
völdin1. Nú er sagt, aS stjórnin hafi þaS í hyggju, aS stySja
kristniboSiS og laSa landsbúa meS öllu móti til kristinna siSa.
Hún hefir þegar tekiS aS semja lög fyrir alla þá trúarflokka á
Indlandi, er eigi eru Hindúa trúar eSa Mahómetsjátendur, og eiga
þau aS vera sniSin eptir enskum lögum. Sá maSur heitir John
Lawrence, er nú stendur í konuugs staS á Indlandi, reyndur aS
frábærum dugnaSi og hinn áhugamesti um þaS, aS bæta atvinnu-
hætti landsbúa og semja þá viS menntan NorSurálfubúa. í sumar
ferSaSist hann um hiS mikla ríki, en í borg þeirri, er Lahore
‘) Vjer höfum ah vísu stundum heyrt þess getib, ab verzlunarmenn á
Englandi hafi látih smiba gobalíknesld og allskonar vaittaskripi og selt
sjer til drjúgs gróða á Indlandi, og má slíkt kalla ófríuan kaupeyri og
litt sæmandi kristnum mönnum.