Skírnir - 01.01.1865, Side 30
30
FBJETTIK.
Frakkland*
þeim ríkjum og höfSingjnm verstan óleikinn, er þrásamlega hafa
bundiS lag sítt vi5 páfadóminn og klerkana gegn frelsi og.fram-
förum. En aS því verÖur þó helzt aS hyggja, aS Italir, ef þeir
fá Róm fyrr en Feneyjar, láta jiar eigi staSar nema, en treyst-
ast [já betur aS sækja Feneyjaland í hendur erkifjendum sínum
(Austurríki), ef eigi fæst aS öSrum kosti. Yjer höfum nú aS vísu
fariS fyrst ena lengri leiSina til aS sýna, hvern grikk keisarinn
hefir gjört Austurríkiskeisara og hans bandavinum meS september-
samningnum1 og skulum nú vísa á hina, er beinna liggur viS. I
Z'úricharsáttmálanum var sagt, aS enum burtflæmdu höfSingjum
skyldi heimil ríki sin á Italíu, en fólkiS hvarf engu aS síSur undir
vald Yiktors konungs og ljet keisarinn jjaS viS gangast, }pó liann
eigi játaSi slíkt aS rjettu orSiS. Hann kenndist viS konungsríkiS
eptir dauSa Cavours, en þeir þóttust þá fara næst hyggju keisarans
um máliS, er kölluSu þetta engar samþykktir um þau mörk ríkis-
ins, er þá voru orSin. En nú tekur af öll tvímælin, er samning-
urinn skyldir konung til aS taka höfuSborgina í hertogadæminu
Toscana til aSsetursstaSar. Sú grein fer beint á móti ákvæSum
Zúricharsamningsins, enda kölluSu blaSamenn í Austurríki, aS keis-
arinn hetSi nú tætt í sundur þann máldaga. Oss þykir allt þetta
benda til, aS Napóleon keisari ætli aS láta þaS fara aS auSnu, hverju
Austurríki fær haldiS af því, er því var helgaS í Villa Eranca og
Zurich. Hann bannar ítölum, aS taka meira af páfanum, en fengiS
er, og biSur þá láta hann í friSi, en hinu sleppir liann, aS minna
þá á einkamálin í Zúrich og biSja þá friSast viS Austurríki. Enda
hafa sumir tekiS svo djúpt í árinni, aS þeir hafa sagt leyndar-
samning gjörSan um leiS meS hvorumtveggju (Frökkum og Itölum)
um liSveizlu gegn Austurríki, ef FeneyjamáliS drægi til ófriSar.
HvaS langt þetta mál á enn í land, veit enginn, en þaS mun eigi
ofmælt, aS septembersamningurinn miSar eigi síSur til þess aS þoka
því áleiSis en hinu, er varSar Rómaborg. Austurríki hefir lengi
róiS aS því öllum árum á þýzkalandi, aS fá öll lönd sín dregin
inn fyrir vjebönd sambandsins, aS öll þýzk ríki yrSi skyld aS
veita liS, ef á yrSi leitaS, hvar sem væri. Menn vita, aS þeir
‘) Samninguriun er dagsettur 15. sept.