Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1865, Page 39

Skírnir - 01.01.1865, Page 39
Frakkland. FRJETTIK. 39 sakir fram hafSar, og til fært, aS þeir hefSi rofiö þau lög, er fyrr eru nefnd, þeir hefSi leyfislaust lialdiS fundi og veriS í ólögmætu samtakafjeiagi. Lögvörnum fyrir þá hjeldu þeir Berryer, Jules Favre og sá er Demarest heitir. þeir eru allir orðlagðir mælsku- menn og lögvitringar. En þa8 kom fyrir ekki; 13 málaflutnings- manna urSu aS bæta fyrir sig 500 franka, og gjörði yfidómurinn enga breyting á þeirri uppsögu undirdómsins. þeirBerrier sýndu, ab þau lög, er skýrskotaS var til, gæti eigi litiS til kjörfunda, heldur a8 eins til slíkra mannfunda, er ugga mætti, a8 drægi til friSspella e8ur annars ófagnaSar. þeir sögSu, a8 kjörfundir hef8i veri8 haldnir átölulaust á Frakklandi 1 langan tíma, og ætti nfi a8 banna þá öllum, utan þeim, er reka erindi stjórnarinnar hugs- unarlaust, væri hægt a8 sjá, a8 kosninga- og atkvæSafrelsi væri markleysuorS á Frakldandi, en kjörþinga og kosningaskipun öll til leiks og málamynda. Sóknari rikismálanna þótti svara heldur ósvífnislega. Hann kva8 þa8 hafa komi8 enum næstu höf8ingjum á undan á kaldan klakann, a8 þeir hef8i þola8 slika fundi, er haldnir voru á dögum þeirra Karls 10. og Ludv. Filippusar. I(þa8 voru þeirra vanhyggindi”, sag8i hann, (1þeim var steypt frá völd- unum, en vjer viljum eigi fara sömu lei8”. þa8 má me8 sönnu segja um keisarann, a8 hann er jafnharSur í horn a8 taka vi8 hvern sem er a8 eiga, ef afskeiSis er fari8 frá lögunum eSur bo8um stjórnarinnar. Menn hafa stundum haft or8 á, a8 hann þyr8i eigi anna8 en vægja til vi8 byskupana og klerkdóminn, því þeir ætti of miki8 undir sjer, ef þeir vildi beita sjer móti honum og ætt hans. En klerkarnir fá nú æ fleiri sönnur fyrir því, a8 honum stendur eigi sá ótti af valdi þeirra, er þeir kunna a8 hafa ætla8. Undir árslokin sendi páfinn öllum kaþólskum erkibyskupum og lýSbysk- upum afarmikinn umburSarpistil (sjá Ítalíuþátt); en eptir þeim ummælum, er þar voru á um nýbreytni vorra tíma í fræ8um og í skipun andlegra mála og veraldlegra, þótti rá8herra kirkju og kennslumálanna (Duruy) þa8 ráSlegast, a8 banna byskupunum aug- lýsing e8ur útskýring brjefsins. Sumir byskupanna ur8u afar byrstir vi8 þessa meinbægni stjórnarinnar og ritu8u hör8 svör á móti, og sumir Óhlý8nu8ust bo8inu me8 öllu, og Ijetu prestana lesa upp brjefi8 í kirkjunum og lásu þa3 upp sjálfir; þá voru enn þeir, er
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.