Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1865, Blaðsíða 45

Skírnir - 01.01.1865, Blaðsíða 45
ítftllfl. FRJETTIR. 45 og hjegiljum, heföi vitlausir klerkar og munkar eigi átt svo hægt me8 a<5 æsa svo marga til friSspella og telja svo um fyrir þeim, a3 t>eir hjeldi þeir væri aS verja trú og gó8a si8i, er þeir ráku erindi Franz konungs og ennar kaldráSu stjórnar Kómabyskups. Ef fólk- inu á Púli og Sikiley hefSi veri8 ótamara nenningar- og þegn- skaparleysi, en gó8 og lögleg skipan, hef8i eigi þurft að halda þar stórmikinn her til a8 eySa ránsflokkum og spillvirkjum. þa8 mun mega fuilyrSa, a8 Frakkakeisari fyrir þá sök hefir verið tregur til a8 slaka til vi8 ítali í mörgu, a8 honum hefir eigi þótt þa8 undir hælinn lagt, livort þeim myndi takast a8 semja þau lönd vi8 reglu og gó8a hætti, er þegar eru komin í eitt ríki. þetta má og rá8a af því brjefi, er hann ritaíi Yiktori konungi fyrir nokkrum árum, þar sem hann tók það fram, a8 á því ri8i miklu meir, a8 efla framfarir landsbúa, samgöngur þeirra og at- vinnuvegi, en eignast þau lönd, er enn væri utan endimerkja ríkisins. Engu a8 sí8ur hafa ítalir ávallt klifaí á máli um Fen- eyjar og Rómahorg, og hefir stjórn konungs or8i8 jafnan a8 svara einhverju líklega um þa8 mál á þingunum, og án afláts beiSast þess af Frakkakeisara, a8 hann gerSi þeim götuna greiSari til þessara sta8a. Sökum þess a8 Austurríkiskeisari hefir sje8, a8 grannar hans búa yfir skæSum ráSum, en þegnarnir á Feneyja- landi myndi skjótt ganga undan, ef eigi væri vel til gætt, hefir hann haldiS mikinn hergrúa þar sy8ra. En af því hefir leitt, a8 Italíukonungur hefir haft mikinn afla vopnbúinn, og kalla svo hvorir- tveggju, a8 þeir eigi megi a8 frjálsu sitja a8 ö8rum kosti. Hinn mikli herhúna8ur hefir lagzt svo þúngt á efnahag Ítalíu, a8 öllum þvkir auSsætt, a8 svo má eigi lengi fram fara, ef ríkiS á eigi a8 komast i full fjárþrot. GeysimikiS fje hefir veriÖ tekið a8 láni — seinast 700 milljónir líra' — og hefir þó hvergi nærri til unnizt. Svo má kalla, a8 hi8 unga ríki sje fósturbarn Frakkakeisara, og honum hafi farizt sem þeim fósturfö8ur, er þykir, a8 ungmenninu ver8i betra af strí8um vi8gjör8um en eptirlæti. Hann hefir í sumu sett Itölum þolraunir, en hitt mundi honum fjarrst skapi, a8 ríki þeirra færi aptur á ringulrei8 e8a kæmist í óþrif. Honum mun *) Líri jafngildir hjerumbil 2S sk. ab diinsku Iagi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.