Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1865, Síða 59

Skírnir - 01.01.1865, Síða 59
FKJETTIR. 59 iíali’i). clicon) þa3, er nefnt er í Frakklandsfjætti. f>ar er í 80 greinum allt f>a8 taliS upp, er páfinn kveSur í banni eða lýsir ókvætt og ófjolandi í vísindakenningum, lagasetningum og fjelagsskipun vorra tíma. Yjer höfum eigi rúm fyrir alla þessa forboSunar dælu, og nefnum Jjví fátt eina. Páfinn forboSar og fordæmir allar efasemdir um jarteiknir og kraptaverk, er leitt hefir af framförum náttúru- fræSinnar, allar kenningar heimspekinnar um rannsóknarfrelsi skyn- seminnar í trúarefnum, allskonar skynsemistrú og f>á trú, aS sáluhjálp geti fengizt fyrir utan ena kajiólsku kirkju. Hann segir, aS öll biblíufjelög og samtök klerka, heimugleg e8ur opinber, hafi veri8 átumein í kirkjunni, enda sje peim optlega formælt. Hann forboíar umburSarlyndi í trúarefnum og segir Jpa8 vera eins sak- næmt og hirSuleysi eSur afskiptaleysi. Eigi er vægar a8 kve8i8 um allar lagasetningar e8a skipan, er lúta a8 skattaálögum á . klerka, a8 forbo8i gegn afskiptum kirkjunnar af veraldlegum mál- um, a8 jöfuum rjetti kirkju og ríki.s, a8 forstö8u ríkisins fyrir uppfræ8ingu og skólum, a8 afnámi klaustra, og fl. Jpessh. Til ennar sömu fordæmingar er J>a8 og nefnt, er hjúskapur sje haf8ur úr tölu sakramentanna og leyf8ur utan vígslu, og hitt, sem nærri má geta, er menn efast um a8 heillakjör heil. kirkju sje komin undir veraldarvaldi páfans, og krefjast fiess af honum, a8 hann sætti sig vi8 J>a8, er kalla8 er frelsi og framfarir. — j>a8 hafa margir ætla8, a8 páfinn hafi vilja8 sýna me8 J>essu brjefi, a8 hann stæ8i jafnrjettur eptir samning þeirra konungs og Frakkakeisara. A8 J>ví enn er kunnugt or8i8, mun páfinn draga allt undanlát sem lengst e8a samþykki til þess í samningnum, er hann varSar. Svo segir einn ma8ur, er þykist fara me8 sanna sögu, af tali þeirra de Sartiges greifa (sendiboSa Frakka í Rómaborg) og páfans; en sendibo8inn fór á fund páfans a8 tilkynna honum samninginn. (1J>jer munu koma me8 tí8indin, greifi gó8ur!” sag8i páfinn, er hann sá hann. (ISvo er víst”, sag8i hinn, 1(jeg á a8 tilkynna y8ur, heil. fa8ir! a8, og s. frv. Y8ur má eigi koma þetta rá8 keisarans, míns herra, á óvart, því Frakkland gat þó eigi haldi8 löndum páfans í hervörzlu um allar aldir”. (1Nei, þa8 er au8vita8”, svar- a8i páfinn, 1(a8 minnsta kosti/, ef slíkt ætti a8 eiga undir enum nýja rjetti um allsherjar atkvæ8agreizlu. Yæri enn gamli rjettur,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.