Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1865, Síða 66

Skírnir - 01.01.1865, Síða 66
66 FIi.TETTIR. Belgía. aptur vi8 mótstöSumenn sína. Eptir Jjrjá mánufci gekk ráSanej’tiS aptur í stjórnarsætin og tókust þingræSurnar á ný (31. maímán.). þingbrösurnar hófust og a8 nýju me<5 meginflokkunum og háSust þeir svo vi8 um eins mánaSar tíma, a8 stjórnarflokkurinn hafSi a8 eins fáein atkvæSi til munar í þeim málum, er hinir stó8u á móti. Fyrsta dag júlímána8ar har sá ma8ur, er Orts heitir, af frelsismanna flokki, þa8 upp, a8 tala fulltrúanna á þmginu og þeirra, er eiga sæti í öldungará8inu, skyldi aukin a8 tiltölu vi8 fjölgun landsfólksins sí8an stjórnarlögin hef8i veriS sett. En me8 því a8 fólkstölunni liefir íjölga8 mest í borgunum, en I(klerka- menn” rá8a þar minna en á landsbygg8inni e8ur í smáþorpunum, sáu þeir' a8 þetta myndi vinna valdi þeirra og þingrá8um a8 fullu, og risu upp me8 forsi og ákafa móti uppástungunni. Einn af forgöngumönnum þeirra, Dumortier a8 nafni, lýsti því yfir fyrir þeirra hönd, a8 þeir myndi ganga af þingi, ef uppástungunni yr8i framfylgt, og ba8 rá8herrana skýlaust scgja hva8 þeir hef8i í hyggju um máli8. þeir kvá8ust því heldur myndi sty8ja uppá- stunguna, sem hún lyti a8 sannsýni og jafna8i, en væri þó sam- kvæm anda grundvallarlaganna. Rogier kva8 mótmælaflokkinn taka til enna óþegnlegustu rá8a, ef hann vildi hepta a8gjör8ir þingsins og koma stjórnarhag landsins i mestu torræ8i. Valin- kunnur maSur, er Guillery heitir, ha8 þá fyrir ættjar8ar sinnar sakir hverfa frá svo illu rá8i. ((Vor en frjálsu stjórnarlög”, sag8i hann, ((eiga of marga óvildarmenn utan endimarka lands vors; vjer megum eigi gjöra þau a8 athlægi þeirra manna, e8ur Belgíu a8 vömm annara landa”. þeir ur8u æfari a8 eins vi8 slík ummæli og gengu allir út úr þingsalnum, en hinir máttu þá eigi neitt lögmætt fram hafa fyrir fæ8ar sakir. ((Klerkamenn” vitju8u eigi aptur fundanna og sáu rá8herrarnir þá eigi anna8 rá8, en hleypa upp þinginu og láta kjósa nýja fulltrúa. Apturhaldsflokkurinn haf8i og til þess leikinn gjörSan, því hann ætla8i a8 sjer myndi vegna hetur vi8 kosningarnar. Sú vonbrástþó me8 öllu, þó allra hrag8a væri ieita8, og ur8u þeir nú aptur úr í ýmsum kjörþingum, þar er þeir á8ur höf8u rá8i8 mestum afla, Á enu nýja þingi eru ýms nýmæli lög8 til umræ8u, auk þess er á8ur er nefnt, er sjerí-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.