Skírnir - 01.01.1865, Síða 70
70
FRJETTIR.
t’ýzkalnnd.
þýzkaland.
Efniságrip: StefnnmÆ stórveldanna hvors um sig og atgjörlbir i máli her-
togadæmanna og hvar þvi er komih, ásamt fleiru er varhar hag
sambandsins. Toll-lagamáliíi. Hin minni ríki; fundahöld
f’jóhverja.
Togist tveir menn á um talnaband og slíti, er hætt vi8 aS
báSir glati nokkru af tölunum, en líkt mætti henda en þýzku stór-
veldi ef þau slíta sambandiS í tvo hluti. Prússar hafa lengi fariS
fram á að skipta en slíta eigi, en Austurríki hefir sagt sem Gísli
Súrsson fyrrum: (1saman er bræSra eign bezt at líta ok at sjá”.
HvaS sem segja má um Bismarck Schönhausen, verSur þaS eigi
af honum dregiS, a8 fáum stjórnmálamönnum þjóSverja hefir orSiS
glöggsýnna um einarSarskort Austurríkis og endileysuna í öllum
þingþulum og tilraunum, er lutu aS endurskipan sambandsins.
HvaS sem ofan á verSur, tví- eSa þrídeiling eSur meiri tvístran
þess, er þó helzt ætlandi, aS Prússar fyrir frammistöSu Bismarcks
hafi nú tögl og hagldir um nokkurn tíma í málum þýzkalands,
þó Austurríki haldi enn forsætinu í FrakkafurSu og vísi þeim til
öndvegis á enn óæSri bekk. Margir hafa kallab Austurríki skjald-
svein Prússaveldis áriS sem leiS, en á þaS verSur aS líta, aS
Austurríki er eigi meSallagi nykraS og verSur sem lengst eS sama
í eSli sínu, hverri mynd sem þaS bregSur á sig. þaS rjezt aS
sönnu í fóstbræSralag viS Prússland í fyrra, en mundi þó þá helzt
yfir því búa, aS Prússar fengi aS sanna hiS fornkveSna: ((án er
ills gengis nema heiman hafi”. þaS ijet sem dálegast viS miS-
ríkin og smáríkin í fyrra sumar í FrakkafurSu og ijezt vilja safna
þeim, sem hænan ungunum, undir vængi sína, en hænan brást í
fálka líki fyrr en nokkurn varSi og flaug á val norSur í Dan-
mörk, og ygldist þá eigi miSur en fjelagi hennar aS smáfyglinu
er þangaS var á undan komiS (Saxar og Hannoversmenn). Smá-
ríkin urSu aS horfa á, hvernig þessir hrægammar hrömmsuSu allt
til sín, heiSurinn1, herfangiS og löndin. Prússar og Austurríkis-
*) Hjer var reyndar eigi öldung undir aís leggja, og ábur en Wrangel
lagti af stafe sagfei harin, afe herför á hendur Dönum væri afe eins skemmti-
ganga (Promenade) fyrir herlife Prússakonungs. En eptir á göfgufeu
höffeingjar hvorratveggju sem mest hreysti sinna manna, er þeim heffei
, orfeife svo fagurs sigurs aufeife.