Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1865, Síða 71

Skírnir - 01.01.1865, Síða 71
Þýzkaland. FRJETTIR. 71 menn eiga nú hertogadæmin. Reyndar kölluSu þeir svo einn tíma, a<5 þeir vildi taka þau fyrir hönd sambandsins og halda þeim ab ve<3i unz sú skipan væri gjörS áhag þeirra, er þaS ætti rjett á a<3 krefjast. þeim þótti þetta því minna álitsmál, sem þeir vjefengdu eigi miSur en aSrir bandahöfóingjar rjett Kristjáns konungs níunda til hertogadæmanna. En þá er þeir höfóu tekfó ]>au hertaki, ijetu þeir hann afsala sjer rjetti sínum í þeirra hendur og hafa nú þann máldaga fyrir heimild sinni. Smáríkj- unum tjáir nú eigi aS minna þá á heimildarleysi Danakonungs. ((Nei!” segja þeir; ((Kristján konungur átti hertogadæmin a8 fullum rjetti, og vjer tókum þau ab fullum rjetti, fyrir þá sök a<3 hann Ijet herlfó sitt veita oss fyrirstöSu og flota sinn liggja fyrir höfnum vorum og skipum. Hann hefir nú skaplega bætt oss þenna óskunda me<3 afsölu síns rjettar og þann veg er allt og komfó heim á rjettar stöbvar”. — ((En hva? er þá orðfó af rjetti sambandsins?” segja smáríkin. ((Enginn má ugga um rjett sambandsins meSan vjer eigum fyrir honum a<3 sjá. Látfó oss nú í tómi bjarga frum- sökinni; um rjett sambandsins er enn allur dagur til stefnu!” — ((En þá rjettur hertogans af Águstenborg?” — ((því skal um hann fremur spyrja”, segja Prússar, ((en rjett annara tiginna manna, t. d. Aldinborgarhertoga, Fridriks Hessaprinz og fl. Allt verSur prófaS, og allt mun komast heim um síSir, því tekst er tveir vilja!” Mfóríki og smáríki ver55a þá ab bfóloka; Prússar og Austurríkismenn eiga hertogadæmin og tekst þegar tveir vilja (!). En vart hefir þó nokkrum komiS til hugar, a8 þeir hafi haft sama mark fyrir augum í þessu máli frá öndver<5u. Af Prússa hálfu voru atfarirnar hreint og beint seilingarmál. þeir hafa lengi kennt vanhaga sökum hafnaleysis vfó Eystrasalt, og sáu a8 þeir yríi a8 ná hertogadæmunum til þess a8 fá hafnakostinn. þeir sáu og, a8 hjer mátti gjöra nokku8 til hæfis og hugnunar öllum sannþýzkum mönnum, og láta þá sjá fagran vott um áhuga og afrek fyrir heill og rjetti bræSranna nor8urfrá. BræSurnir eru nú leystir úr ánau8, en hva8 sem hver kann a8 hafa til ætlazt, mundi þó Bismarck sízt hyggja a8 búa til nýtt sambandsríki, a8 draga nýja tölu upp á bandfó og kalla Schleswig - Holstein e8a Nordalbingien, og fjölga svo brotgeiraríkjum og rá8abraukshöfó-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.