Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1865, Page 84

Skírnir - 01.01.1865, Page 84
84 FRJETTIR. Þýzkaland. muni eigi hirða hvort saman gengur me8 fulltrúunum og stjórn- inni eSur eigi, en bæ?i sje hann or8inn leiSur á þingþrefinu og fyrirlíti a?gjöríir þinga í öllum stjórnmálum, hvort sem þær fara fram í FrakkafurSu eSa í Berlínarborg; hann myndi því eigi syrgja þó fulltrúarnir færi enn heim erindislausir, og honum yríii betra tóm til aS hugsa um stórræðin, er margir halda hann búi yfir og nokkuS er þegar á vikiS. — MeSan stó8 í nefndaræS- funum urðu aí eins smáhnippingar meS fulltrúunum og stjórn- inni, en er framsögur nefndanna og umræSurnar tókust um her- lögin og fjárhagsmálið, harSnaSi leikurinn aS vanda. Roon, her- málaráíSherrann, kvaS eigi vi<5 komandi a8 breyta herskipaninni eSur mínka herinn, þar sem allt stæSi svo ótryggilega af sjer um hag NorSurálfunnar. þingmenn vildu þó eigi láta sjer skiljast, aS ríkií kæmist í neina hættu þó tvö ár yrSi sett fyrir þrjú, þar sem þó Roon hafSi bent á, a<5 mörgum mönnum væri veitt heimfarar- leyfi, er tvö ár væri um liSin. þeir hafa engan bilbug látiS á sjer og þaS frjettist síSast af þessu umræÖuþófi, aS ráSherrann tók til hótyrða, og kvab þaö auSsætt, a8 þingi<5 vildi auka vald sitt me8 því a<5 ganga nær rjetti krúnunnar. þingmenn mætti freista þess, ef þeim bySi svo hugur, en þeir skyldi þó vita, a3 stjórnin væri þess albúin aS hnekkja slíkum ráSum og halda jafnaÖi rjettarins í þeim skorSum, er lögin by8i. í sömu endi- leysu rak umræSurnar um fjárhagsmálið, eía um skattgiptarjett fulltrúaþingsins. Framsögu hafði sá er Forckenbeck heitir. Hann vítti harSlega bæSi stjórnina og herraþingiS fyrir þaS, hvernig hvort um sig hefífi hallaS rjetti fulltrúaþingsins eía tra<5ka<3 hann undir fótum. HerraþingiS hef'Si eigi svifizt, aS lýsa ályktan full- trúadeildarinnar ógilda og ómæta (null und nichtig). RáSherr- arnir heffei enn eitt ár stjórnað ríkinu án löggildra fjárhagslaga og tekiS leyfislaust 10 miiljónir af ríkissjóSi til stríSsins, en nú hefSi þeir, til þess aS óvirga þingiS sem mest, lagt fram þaS fjárlaga frumvarp (fyrir 1862) óbreytt, er deiidin hefSi áSur vísaS afhendi. Stjórnin hefSi eigi viljaS leita samkomulags viS fulltrúa þjóSar- innar um frumvarpiS, en sagt þaS allri alþýSu bæSi í höfuSblaSi sínu og öllum hjeraSablöSum, aS álitsskýrsla fjárhagsnefndarinnar væri samin (ímeS ótrúlegu gáleysi eSa ljettúS”. — ((Er þaS þá
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.