Skírnir - 01.01.1865, Blaðsíða 100
100
FRJETTIR.
Rússland.
Svarta hafiS liafa þeir bebiS mestu hrakninga, sult og sjúkdóma í flutii-
ingunum. Bæ?i Rússar og Tyrkir hafa beint fyrir feröum þeirra og
sjeS fyrir farkosti sem vi? varS komizt, en hjer var eigi auíleikiS aS
gjöra fyrir vandræSi, þar sem átti a8 troía jpessum fjallahreinum
í Jpröng skipsrúm, en margir höfSu haft litla fyrirhyggju um út-
búnaSinn, eSa ur?u skjótt í þroti sökum vanefna. Eptir skýrslum
Rússa hafa rúm 400 þúsunda frá Kákasus eSa Tscherkassíu tekiS
bólfestu í löndum Tyrkja síSan 1856. ASrir segja J>á miklu fleiri,
sum blöS Frakka nefna 2 milljónir. Stjórn Soldáns hefir vísaS
mörgum til abseturs í löndunum fyrir handan Stólpasund (Litlu
Asíu) og til atvinnu viS baSmullaryrkju, er mjög hefir fariS auk-
andi síSan 1 þeim löndum. Eptir KrímarstríSiS j)ótti Tartörum
sjer eigi vært á tanganum og rjeSust á hurt og leituSu á náSir
Tyrkja sem nú Tscherkessar, en Soldán líknafci J>eim me8 líku
móti. J>eim var fengin bólfesta í Dobrudscha og hafa jþeir einkum
lagt stund á kornyrkju, en hún gefur nú jþar af sjer sjöfalda eptir-
tekju vi? jþaS sem áSur var.
AÖ svo stöddu hafa Rússar eigi prófaS fyrirhugan e?a frum-
varp keisarans um fylkjaþingin. Margt hefir þótt sýna, að lendum
mönnum þyki óvænna um sinn hag síðan bændurnir ur8u lausir,
enda hafa þeir á sumum stöSum staSiÖ slyppir og ekki getaí
komiS neinu fram búum sínum til ar8s eSa þrifa, eSa bændurnir
hafa synjaS allra leigna og landskulda. Hinsvegar fer vald em-
bættismannanna vaxandi og þeim hefir fjölgaS vi8 lausn bændanna,
aS stjórnin gæti alstaðar litib eptir eSa sjeS fyrir að lögunum yrSi
hlýtt. Lendir menn sjá, a8 þeir eru komnir á veltu úr háum
sessi, þar sem þeir áSur voru máttarstoS ríkisins, en hitt þykir
þeim ósýnt, a8 þeim verði nokkru borgnara til rjettarins fyrir setu
sína á fylkjaþingunum. Fyrir þá sök hófu þeir í vetur fundahöld,
og kvaS mest a<5 fundi þeirra í Moskaufylki. {>ar kom þeim
saman um ávarp til keisarans þess efnis, aS þeir bi&ja hann
aS láta aSalmál ríkisins eSur lagasetningar koma undir tvídeilt
ríkisráS, og skyldi í efri deildinni sitja lendir menn eptir burSum
æfilangt, sem á Englandi. þetta virSist bæSi sanngjarnlega og
hyggilega hugaS af eSalmönnunum, því vant er aS sjá hvaS verSur
úr ríkislífi Rússa, ef sú stjett, er aS svo stöddu hefir mest efnin