Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1865, Síða 107

Skírnir - 01.01.1865, Síða 107
Grikkland. FKJETTIR. 107 varS hann afe þoka fyrir manni af stjórnarliSum, Messinesis a8 nafni. YiS þaS urSu þeir enn æfari, og einn þeirra, er Plasteras heitir, sveifst eigi aS rita konunginum nærgöngult brjef, og beiddi hann iáta dæmi Óttu konungs verSa sjer aS varnaSi, en dragast eigi í ílokkafylgi, í>ví jiar væri pó nú komiS ráSi og tiltektum hirSarinnar. Plasteras fjekk mikiS ámæli bæSi utanþings og innan fyrir þessa ósvífni, en þó kváSu sumir á þinginu hann hafa satt aS mæla. pingiS gjörSi þaS til yfirbóta, aS flytja konungi fagurt og lotningarfullt ávarpserindi, og lík ávörp komu þegar frá flestum bjeruðum og bæjum ríkisins. J>ó fóru jþær sögur af á sumum stöSum, aS róstukennt hefSi orSiS, en skríllinn kveSiS háSvísur um konunginn og Sponneck greifa; en mótmælamenn stjórnarinnar hafa kallaS þaS ósæmi, aS láta þann mann standa konungi vib hönd, sem ráSgjafa, er væri þó utanviS ráSaneytiS. J>a8 er nú sagt af þjóSarþinginu, aS hægt er aS sjá, hversu seint um- ræSunum mundi þoka áleiSis, og er konungurinn sá, aS allt myndi dragast í endileysu, ritaSi hann þiuginu boSanarbrjef (18. okt.) þess efnis, aS svo búiS mætti eigi hlýSa, en þingmenn skyldi hafa lokiS starfa sínum á tíu daga fresti. GerSi þeir eigi aS, yrSi hann aS taka svo til sinna ráSa, sem konungs skylda bySi. Svo skörugleg ummæli fengu góSan róm af alJþýSu og á sjálfu þinginu, enda ijetu fulltrúarnir sjer skipazt og höfSu úti starf sitt á jþeim tíma, sem settur var. Konungur vann eiS aS grundvallarlögunum 28. dag nóv. J>essi rikislög eru meS frjálsasta móti. J>au eru í því frábrugSin lögum annara ríkja, aS löggjafarþingiS deilist eigi í tvær málstöfur, og þykir þaS fara saman meS öllum lýSveldis- brag á þjóSlífi Grikkja. J>ó skildi konungur þaS til í setnings og festu skyni, aS hann til uppbóta fyrir öldungaráS eSur Jiingdeild af ríkum og umkomumeiri. mönnum, mætti kjósa 20 menn í ríkis- ráS til 10 ára. RíkiserfSir ganga í báSar ættir, karls og konu; konungslaun eru 360 J)ús. dala aS dönsku lagi. Konungur tók viS stjórn Jónseyja 2. dagjúnímán. Eyjamenn sendu þegar fulltrúa sína á þjóSarþingiS, og þótti þeim möunum bezt farast á þinginu um þegnleg og stillileg ummæli. þeir hafa og lært af þeim (Bretum), er lengstum verSa fyrirmynd annara í atferli á þingum og háttum þingbundinnar stjórnar,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.