Skírnir - 01.01.1865, Side 109
Danmork.
FRJETTIR.
109
til íslands. Konungur feríast. Heimsóknir tiginna manna.
Látnir menn.
þa8 er alþýfumáltak Dana: eptir á hyggjan er hægust, en nú
eru þau umskipti orSin á hag ríkisins, aS þeir sem rekja feril
viðhurSanna geta eigi a3 eins fundiS, hver meginöfl og orsakir
hafi hrundií þeim áleiSis, en mega og vakna við þeim glöppum
og vanhyggju, er me<5 fram hafa búiS ríkinu svo þungar mála-
lyktir. Eptir friSargjörSina í Yínarborg fóru ýmsir a<5 rita um
orsakir óhappanna, og þó þeir fari i ýmsar e<5a móthverfar áttir,
eptir J)ví sera flokkar standa af sjer í Danmörk, finnur einn það,
er hinn eigi hirSir. Vjer megum hjer geta tveggja ritlinga; annar
þeirra er eptir Eaaslöff, fyrrum ráSherra Sljesvíkur, en hinn eptir
Orla Lehmann. Raaslöff kallar sinn ritling tlLýsing á stjórn
Halls”. í stjórnarabferS þessa manns, einarSarleysi, aubtryggni
samfara krókum og tvíveSrungi í or?ium og gjör?um finnur hann
nægar orsakir, en mikla vi?hót í ráSlausu rasi blaðamanna af
þjóSernisflokki. Ilonum farast ví?a svo or?in, a? jþau lýsa kala
og kergju, og þó nokku? muni satt í því, er hann segir um atferli
Ilalls og sendiskriptir, er þa? a? eins einn þáttur í margfaldri
orsaka fljettu, ef svo mætti a? or?i kveía. Vjer leiSum hjá oss,
a? fara um þaS efni fleirum orSum, því lieldur, sem þa? helzta
af skriptaviSskiptum Halls og ráðherra erlendis rikja er til greint
í enum fyrri árgöngum rits vors. Lelimann nefnir sinn ritling:
„Orsakir a? óförum Danmerkurríkis”. Fremst í flokki
setur hann þjóSernisuppþotiö á þýzkalandi og gráps-
fýsn Prússa ásamt eptirsókn þeirra í hafnir og hafleiSir. þaÖ
verSur aidri of opt kveSiÖ, a? Prússar hafa í langan tíma ætla?
sjer a? nota hvert tækifæri ti) a? ná hafnalegum hertogadæmanna.
þeirhafa þótzt hlutast í mál þeirra rjettarins vegna, þjóSernisins vegna
e?a sökum áhuga ennar þýzku þjóSar. En hvernig sjá þeir nú
rjetti borgi? i því máli? hvern gaum gefa þeir nú a? orSum þjó?-
ernismanna? Hjer þarf eigi or? a? lengja: þá er Prússar ljetust
taka málsta? hertogadæmanna fyrir þjóSræktar e?a frændsemis
sakir, var abaltilgangurinn sá, a? ná þar völdum og fótfestu. í
þriöja lagi talar hann um misferli og vanhyggju einveldisstjórnar-
innar; hvernig FriSrik sjötti hafi byrja? sundurliSan ríkisins meS