Skírnir - 01.01.1865, Side 110
110
FRJETTIR.
Daninörk.
enum deildu stjettaþingum, hvernig Kristján áttundi hafi látiS
rekast æ lengra fyrir undiröldunni og haldi8 vanmáttugri hendi í
stjórntaumana, þá er boSamir risu öllu megin; hvernig hann Ijet
meinráSin þróast undir liandarjaSri sjálfs sín (í skrifstofum stjórnar-
innar), hvernig hann ljet mág sinn, hertogann af Águstenborg, smíSa
vjelamar í kyrrS og næði á Alsey, en fjekk uppreistarflokkinum
beztu forystu, er hann veitti bróíurnum, prinzinum af Noer, jarls-
sýslu í hertogadæmunum. J>etta er öllum kunnugt og eigi um
skör fram taliS me3 undirrótum bölsins, og mega Danir hjer taka
undir meS rómverska skáldinu: (IGrikkir J>ess gjalda, er gramir
ærir valda” (quicquid delirant reges plectuntur Achivi). I fjórðu
og fimmtu grein sýnir hann, hvernig þýzku stórveldin eptir hið
fyrra stríS (IístaSarbardaga) fyrir atfarirnar á Holtsetalandi fengu
hönd í bagga og ijeðu úrslitum málsins; hversu skammt var?
komizt álei'Sis a0 EgSarármörkunum, hvernig apturhvarfiS frá bylt-
ingunum í NorSurálfunni vakti upp á nýja leik þá menn til afskipta
og starfa, er trú8u á alríkisskipun, og hvemig völdin bar nú í
þeirra hendur. J>á kom hoSanin 28. jan. 1852, en ríkisþingiS
galt samþykki til hennar, e8ur gekk aS ((einbeygSum kostum Noröur-
álfunnar (den europœiske Nödvendighed)”, er kallaS var, og stjórnin
færSist nú í fang aft inna J>á þraut af hendi — heildarskipun
ríkisins, er Lehmann kallar ((nálega óvinnandi”. ÖrsteS og hans
liSum tókst eigi betur við J>rautina, en J>ór og hans kumpánum
iþróttirnar hjá UtgarSaloka, enda segir Lehmann J>eim mjög mis-
lagðar hendur og aS öllu örfendis fariS. J>a8 var fyrst til ráSs
tekiS, ab veita (>ingum hertogadæmanna löggjafarrjett; en viS þetta
varS mótjþróaflokkinum liSugra andrúmið, og riddarar og mótstöSu-
menn Dana í Sljesvík, er stýrðu mestum afla á þinginu, stóSu nú
betur aS vígi en fyrr, en hins var eigi freistaS, aS skapa mótvægi
gegn þeim á þinginu. Riddararnir í hertogadæmunum urSu þó
eigi þakklátari en svo, aS þeir vildu eigi þýSast lögin um ríkis-
erfSirnar; og þó var þeim aS því leyti vikiS þeim i vil, aS þau
hurfu frá samerfSaskoSaninni, aS því snerti Danmörk og Sljesvík.
þvínæst fæddist ríkisskipanin 26. júlí 1854, er Lehmann kallar
afskræmi ríkislaga, einkum fyrir þá sök, aS hún var svo móthverf
frelsi og þingstjórnarháttum; en hún vann líka ráSaneytinu aS