Skírnir - 01.01.1865, Page 119
Damnörk.
FRJETTIR.
119
raann, yfirliSi í skothemum. Fyrir hönd Prússa sömdu 'Werther,
harúnn (sendiherra í Vínarhorg) og Balan, sendiherra þeirra í
Kaupmannahöfn, en af hálfu Austurríkis Rechberg greifi og
Brenner Felsacb. Vjer skulum sí8ar minnast á sjálfa friSargjörSina.
Ríkisrá8i8 hafði gengi8 til þingsetu 25. júní og sat nú yfir
ýmsum málum er rá8herraskiptin ur8u‘. Auk ýmissa nýmæla,
er flest lutu a8 fjárreiðum, sköttum eía eptirlaunum, var samþykkt
uppástunga stjórnarinnar um ríkislán (12 mill. dala). Mest og
lengst erfiSi hafSi þingiS („fólks- e8a þjó8arþingi8”) af rann-
sóknum um öll hrakföllin í stríöinu, enda var sá vítabálkur langur
og stríSur, er nefndin hafði loki8 álitum sínum. Ut úr framsög-
unni spunnust harSar lotur, sem vita mátti. Nefndin tók hart á
forsjáleysi herstjórnarinnar um alla útgjörS hersins, kva8 allt hafa
orbiS a8 handaskolum um HSsendingar til Danavirkis, en hermenn-
ina bæ8i þreytta og svelta á þeim stöSvum, og hitt fariS í van-
hir8u aS timbra þeim skýliskofa (Barakker'), sem til var ætlazt.
Mikil senna reis út af apturhaldinu frá Danavirki í þjóíarþing-
salnum. Einn af hermönnum, Fallesen kapteinn, sag8i a8 sú för
til Dybbölvígjanna haf8i verið Golgatha-ganga hersins. Meza fjekk
og enn mikiS ámæli fyrir þab, a8 hann hefði haldiS liSinu undan
norður, a8 stjórninni fornspurSri, en haft mestan hraSann á því, að
komast sjálfur til Flensborgar í heita stofu, og setiS þar í mak-
indum vi8 góSan fögnu8 víns og matar, er menn hans voru að
berjast í hretvibrinu á leiSinni, a8 fram komnir af þreytu og sulti.
þá var og talaS um allan vanbúnaS Dybbölvígjanna og sagt, a8
Prússum myndi eigi hafa or8i8 miki8 fyrir a8 ná þeim enn fyrsta
dag er Danir settust í þau, ef þeir hef8i eigi haldi8 a8 þau væri
miklu traustari en þau voru. Stjórnin var og vítt fyrir þa8, a8
hún hef8i eigi láti8 yfirforingjanum þa8 frjálst, a8 fara úr vígjun-
um, er hann kva8 þau or8in ónýtt og a8 engu haldi e8ur hlífB
til sóknar e8a varnar. Einnig var fundi8 a8 því, a8 Lundby
*) Auk þeirra er nefndir eru voru þessir í ráþaneytinu: Davíb conferens-
ráíi fyrir fjárhagsmálum, Hansen hersforingi fyrir hermálum, Helzen
amtmabur fyrir dóma- og kirkjumálum, Tillisch innanríkismálum,
Liitken fyrir fiota og sjóvörnum (sem fyrr), en Johansen fyrir Sljesvík.
C, Moltke aukarábherra.