Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1865, Síða 126

Skírnir - 01.01.1865, Síða 126
126 FRJETTIR. Danmórk. Bismarck á Prússlandi; en þar sem hann lengstum hefir veri® uppáhald og átrúnaSargoS „Ágústmánaíarfjelagsins”, þykir sumum eigi ólíkt, a8 haun hafi ætlað aí ginna (Bændavini”, ef satt er, aS hann hafi heitiS Jieim ríkislögunum gömlu óskerSum. þaö varS honum helzt til falls, aS hann hafSi vafiS sig í klandamál, er enn er fyrir rannsóknum. En sú var sökin, er hann átti afc hreinsa sig af, a8 hann hefSi seilzt í brjefalaunmál, erhöfðu fariS annara manna á milli, en heitiS afsalsmanni launum fyrir. RíkisþingiS (fíigsdagen) setti konungur 6. ágústmán., en um- ræ<5um var frestaö til 4. okt., en ur8u aptur a8 hætta meSan ríkisrá8i8 ræddi um friSarsamninginn; þa<5an af skiptust hvoru- tveggju þingin um daga, en þingræSur fóru fram í sömu þingsölum (í Kristjánsborgarhöll). þessu þingi var og slitiÖ skömmu síSar en ríkisráSinu. Af mikilvægustu laganýmælum má nefna en nýju hegningarlög, er eigi ur8u rædd til lykta. Tekjur ríkisins voru reiknaðar til 8 mill. 722 þús. 301 ríkisdala en útgjöld til 6 mill. 161 þús. 281. Sökum þess ab tekjur íslands hrökkva hvergi nærri til heldur en vant er, var hreift vi8 tillagi rikisins í um- ræíunum um fjárhagslögin. C. V. Rimestad gat þess, a<5 íslend- ingum eiröi eigi lengur sem bezt me8fer8in á landinu; þar væri komið, að sumir væri farnir ab hugsa um, hvort eigi mætti betur vegna ef vi8 a8ra væri a<5 skipta, t. d. NorSmenn e8a Frakka, en hvorumtveggju mætti standa þa8 á miklu a8 fá ráb landsins. Hann kva8 Dönum ráSlegast ab skipa svo skjótt sem yrbi uin hag og stöbu Islands og meb svo vildu móti, a8 landsbúar yrSi hugum hollir og mætti sem bezt una sínum kosti. Dönum ætti því heldur a8 takast ráblega til í þessu máli, sem þeir í Sljesvíkur- málinu hefbi sín eigin víti til varnabar. Tscherning (formabur nefndarinnar í fjárskilnabar málinu) tók abra leiS á því máli. Hann mælti eigi á móti tillaginu, eigi heldur móti fjárskilnaSi eba árlegum tillögum (29 þús. dala), en þa8 þykir honum allt ölmusulag ebur ómageyrir, er Danir láta af hendi rakna vib ísland. l;Vjer höfum”, sagbi hann, í(stælt íslendinga upp til ofdælsku me<5 öllu eptirlætinu (?!), vjer kennum sumum þeirra hjer nibri betra mataræbi en saltfisksátib, en þá taka þeir a8 rembast og þykjast eiga til fjár ab kalla hjá oss. Oss hefði verið miklu nær a8 kenna þeim
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.