Skírnir - 01.01.1865, Síða 126
126
FRJETTIR.
Danmórk.
Bismarck á Prússlandi; en þar sem hann lengstum hefir veri®
uppáhald og átrúnaSargoS „Ágústmánaíarfjelagsins”, þykir sumum
eigi ólíkt, a8 haun hafi ætlað aí ginna (Bændavini”, ef satt er,
aS hann hafi heitiS Jieim ríkislögunum gömlu óskerSum. þaö
varS honum helzt til falls, aS hann hafSi vafiS sig í klandamál, er
enn er fyrir rannsóknum. En sú var sökin, er hann átti afc
hreinsa sig af, a8 hann hefSi seilzt í brjefalaunmál, erhöfðu fariS
annara manna á milli, en heitiS afsalsmanni launum fyrir.
RíkisþingiS (fíigsdagen) setti konungur 6. ágústmán., en um-
ræ<5um var frestaö til 4. okt., en ur8u aptur a8 hætta meSan
ríkisrá8i8 ræddi um friSarsamninginn; þa<5an af skiptust hvoru-
tveggju þingin um daga, en þingræSur fóru fram í sömu þingsölum
(í Kristjánsborgarhöll). þessu þingi var og slitiÖ skömmu síSar
en ríkisráSinu. Af mikilvægustu laganýmælum má nefna en nýju
hegningarlög, er eigi ur8u rædd til lykta. Tekjur ríkisins voru
reiknaðar til 8 mill. 722 þús. 301 ríkisdala en útgjöld til 6 mill.
161 þús. 281. Sökum þess ab tekjur íslands hrökkva hvergi
nærri til heldur en vant er, var hreift vi8 tillagi rikisins í um-
ræíunum um fjárhagslögin. C. V. Rimestad gat þess, a<5 íslend-
ingum eiröi eigi lengur sem bezt me8fer8in á landinu; þar væri
komið, að sumir væri farnir ab hugsa um, hvort eigi mætti betur
vegna ef vi8 a8ra væri a<5 skipta, t. d. NorSmenn e8a Frakka,
en hvorumtveggju mætti standa þa8 á miklu a8 fá ráb landsins.
Hann kva8 Dönum ráSlegast ab skipa svo skjótt sem yrbi uin hag
og stöbu Islands og meb svo vildu móti, a8 landsbúar yrSi hugum
hollir og mætti sem bezt una sínum kosti. Dönum ætti því
heldur a8 takast ráblega til í þessu máli, sem þeir í Sljesvíkur-
málinu hefbi sín eigin víti til varnabar. Tscherning (formabur
nefndarinnar í fjárskilnabar málinu) tók abra leiS á því máli.
Hann mælti eigi á móti tillaginu, eigi heldur móti fjárskilnaSi eba
árlegum tillögum (29 þús. dala), en þa8 þykir honum allt ölmusulag
ebur ómageyrir, er Danir láta af hendi rakna vib ísland. l;Vjer
höfum”, sagbi hann, í(stælt íslendinga upp til ofdælsku me<5 öllu
eptirlætinu (?!), vjer kennum sumum þeirra hjer nibri betra mataræbi
en saltfisksátib, en þá taka þeir a8 rembast og þykjast eiga til
fjár ab kalla hjá oss. Oss hefði verið miklu nær a8 kenna þeim