Skírnir - 01.01.1865, Qupperneq 128
128
FRJETTIR.
Danmörk.
en sje nokkuS til í því, hefir hann fó or8i8 hjer seinni a<5 bragíi
en þurfti.
Af látnum mönnum nefnum vjer: Laurids Skau, einn enn
öruggasta af forvígismönnum fyrir dönsku þjóberni 1 Sljesvík (11.
maí 1864 á 47. aldursári), Mikael Yiehe, er Jiótti fyrir öllum í
leikmennt a<5 leikhúsi Dana (31. okt. 44 ára gamall), og conferens-
rá8 Karl Kristján Kafn, er burtkvaddist eptir skamma legu (af
steinsótt) 20. okt., næstum sjötugur a8 aldri. þa8 veröur æ skylt,
a8 íslendingar hafi minningu jþessa manns í heiðri, því auk þess
a8 hann á mestan jiátt í stofnun stipts-bókasafnsins í Reykjavík,
var hann me8 feim er stofnuSu 1(hi8 konungl. norræna fornfræSa-
fjelag”, en hefir me8 stakri eljan, atorku og kappsmunum stýrt jþví
til mikilla þrifa og alræmis. Fyrir hans frammistöíu hafa íslenzkum
fornritum og ritum um fornöld vora og NorSurlanda greizt götur
um allan heim. Engum skynberandi manni jþarf a8 tjá, hvers
slíkt er metandi, en þó má þetta fjelag miklu meira orka til a8
fræba Noríurlandabúa og a8ra um fornaldarlífiS, er fram sækir,
því þa<5 á nú í sjóSi rúmar 80 þús. ríkisdala.
Sviþjóð og Noregur.
Efniságríp: Brjef frá Manderström. Skandínafar. Minningarhátíb um sam-
band ríkjanna. Endurskoban sambandslaga. Landvarnarmál
og fl. Verzlunarsamningur. Hjerabaþing Svía. Járnbrautin
syí>ri í Svíþjób. Fiskisýning Norbmanna. Látnir menn. —
Norrænu kennsla og fl.
I þættinum á undan er sagt af undanmælum Manderströms
um li<5veizlu vib 'Danmörk, en öllum er nú or8i8 kunnugt, a<5 hann
hefir haft va8i8 fyrir neSan sig i málinu frá öndverSu, a8 því er
snerti varnarsambandiS. Af brjefi (dagsettu 5. okt. 1863) til
erindreka Svía í Kaupmannahöfn sjest, a8 Manderström hefir þótt
Danir hafa hætturá8 me8 höndum, er þeir bjuggu til ríkislögin
fyrir Danmörk og Sljesvík, og a8 hann hefir liti8 svo á, a8 hjer
ætti a8 steypa bá8um löndunum saman, beint í gegn heitum og
skuldbindingum. Hann játar, a8 en fyrirhuga8a alríkisskipun sje
vart hugsandi, en hitt þykir honum hvorki nau8synlegt e8a tiltæki-
legt, a8 tengja Sljesvík samríkisbandi vi8 Danmörk. Sí8an segir