Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1865, Síða 132

Skírnir - 01.01.1865, Síða 132
132 FRJETTIR. Svíþjóð og Noregur. niælt um Jetta, aS Svíar vildi nota færiS til aS dusta ryk af vopnum sínum og skipa sumu til betra lags um útgjörö liers síns, er í mörgu væri ábóta vant. Svíar hafa eigi haft svo mikiS vi8 um herbúnaS, sem margir aSrir á vorum tímum, o^ má slíkt eigi iasta, Jar sem svo mörgu ö5ru er ráSib til bóta og framfara me5 miklum tilkostnaSi. En á hitt má líta, a8 þeir a8 dæmi Englendinga liafa vakiS áhuga allrar alþýíu um landvarnir me5 skotmannafjelögum sínum. Skotmannasveitum er skipaS a5 öllum hersií, og konungur setur fyrirliSana. Ætla menn ab slíkt megi fullvel gefast, ef til þarf a8 taka. Nor8menn hafa tekiS eptir dæmi granna sinna, og í fyrra var tali8 til a8 12 þúsundir manna væri í skotmannasveitum. J>eir eru nú a8 breyta skipun hersins, og sumir halda, a8 dregi8 ver8i frá tölu ens fasta hers, en skipaS svo til, a8 öll alþý8a vopnfærra manna sje li8hæf og vopnbúin (Almeenbevœhning). — Svíar hafa og teki8 a8 bæta vopn sín og öll varnarföng (kastala og skip) og hafa þegar búi8 járnskip, turnskip eptir Monitor landa síns í Yesturheimi, en hafa fleiri 1 smí8um. þeir hjetu skipi8 eptir Jóni Eiríkssyni, en hann hefir sent þeim a8 gjöf tvær fallbyssur handa nafna sínum. Nor8menn eru og teknir til þeirra smí8a. — Frá bá8um löndunum ganga margir liSsforingjar og foringjaefni á mála erlendis e8ur í herþjónustu, þar sem strí8 eru, Fjöldi af Svíum hafa veri8 í hér NorSurríkjanna í Yesturheimi og fengi8 orztír og frama. Stórþingi Nor8manna hefir veitt 40 þús. spesía þeim foringjaefnum til kostna8ar, er frama sig í herþjónustu erlendis. Bandaríkin hafa nú gjört verzlunarsamning vi8 Frakka me8 vildum kostum, og má þa8 því heldur ver8a verzlun þeirra til mikils hags, sem tilsókn kaupfara me8 norrænan varning var lítil til hafna á Frakklandi, sökum tollhæSarinnar. Svíar og Nor8- menn eru mestu farmenn, hafa ógrynni skipa og bestu sjóli8a. J>ó eru Nor8menn hlutskarpari og fyrir öl'um Nor8urálfuþjó8um a8 Bretum undanskildum. Verzlunarfloti þeirra var 1862: 5,541 skipa, lestatal þeirra 283 þús. 396; en skipshafnir 34 þús. 817 manna. A8 me8töldum smáskipum og síldarferjum var8 skipatalan yfir fram 6 þúsundir, en sjóliSar meira en 36 þús. a8 tölu. Miki8 umræSuefni á fjelagafundum Svía og í blö8um eru
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.