Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1865, Síða 155

Skírnir - 01.01.1865, Síða 155
Bandarikin. FHJETTIR. 155 biPjum af hug og hjarta, aS styrjöldinni megi af ljetta, en sje þaS gu8s vilji ab hún haldist, unz allur sá auSur er eyddur og horfinn, er safnaS hefir veriS í 250 ár me8 kauplausri vinnu enna ánauðugu, unz hver blóSdropi er komiS hefir undan svipuhöggunum er goldinn me8 öSrum, er renna úr sverSsundum — skulum vjer samt sem á8ur játa, a8 vegir drottins eru vegir sannleika og rjett- lætis”. A8 endingu hvetur hann til, a8 leiBa Í>a8 til lykta, er byrjað væri, a8 t,binda um sár J>jó8arinnar”, annast munaSarleys- ingja enna föllnu, og gæta rjettlætis og friSar innanlands og vi8 allar þjóSir. J>ar var frá horfið, a8 Sherman var kominn til NorSurkarólínu og hjelt norSur, enda fór nú a8 kreppa a8 Richmond öllu megin. Sheridan hafSi enn ráSizt á Early og handtekiS og drepiS marga af mönnum hans. Eptir Ja8 varS honum greiSari leiS suSur og sókti hann með li8i sínu su8ur undir Lynchborg og braut upp mestan hlutann af járnbrautinni í norður frá þeim bæ, en svipaði sjer sí8an austur á bóginn. í sama mund (29. marz) sókti Grant me8 mikinn li8safia suSur fyrir Pjetursborg, en Lee rjezt á móti og tókst j?ar harSur bardagi. Yar svo barizt allan jjann dag, a8 eigi mátti í milli sjá hvorir sigrast myndi. Daginn á eptir var vatnshelling úr lopti ogvarS jþá hlje á aSsókninni, en 31ta marz harSnaSi leikurinn a8 nýju; J>á hopu8u fylkingar Grants í fyrstu, en um kveldiB ráku J>eir hina aptur og ná8u nokkrum framstöSvum Lees manna. Hinn næsta dag var og barizt mc8 miklu kappi, en J>á bar Sheridan a8 vestan og var8 Lee a8 láta nokkurn hluta li8s síns snúa f móti honum. Yi8 J>a8 herti Grant framsóknina (2. apríl) og vannst þá hvert vígi8 á fætur ö8ru. Lees menn voru J>á a8fram komnir af þreytu, og um nóttina ljet Lee her sinn leita undan frá bá8um borgunum vestur eptir. Jefferson Da- vis var í kirkju, er hann fjekk bo8fregnina, a8 borgin væri jpegar í hershöndum. Hann leita8i j>egar á burt me8 hyski sínu, og hefir eigi spurzt til hans sí8an, svo a8 me8 sannindum hafi veri8 sagt. 3. dag aprílm. settust Nor8urmenn í bá8ar borgirnar, en Grant elti Lee á flóttanum og tók af honum fjölda manna; en tólf þús. voru jtegar handteknir, er Lee gaf upp bardagann. Mann- falli8 haf8i veriS ógurlegt af hvorumtveggja, en eigi höfum vjer
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.