Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1865, Síða 165

Skírnir - 01.01.1865, Síða 165
Japan. FRJETTIR. 165 inginn) hefSi lagt Jiessi ráS undir. BáSir báru £essa sök af sjer og fyrir þessar lygar og griSarofin dæmdi yfirdómurinn í Yeddo hann af tign og valdi, en eigur hans skyldu vera upptækar og höllin hrotin niSur, og skyldi sljett yfir hana. Jarlinn komst undan til Yesturheims áður dómurinn varS há8ur, en stjórnin bau8 a8 láta þa8 bitna á jfjónum hans, og skyldi Jeir helztu teknir af lífi fyrir bragS húsbónda síns. A8 þessu öllu var dyggilega unni8 og eigi gleymt liöfðum þjónustumannanna, en hirímeistarinn, gamall maSur og góSvirkur, ba8 sjer Jeirrar líknar, a8 mega rá8a sjálfum sjer bana a8 japanskri venju, og rista upp á sjer magann. þetta var veitt, og varS hann því svo feginn, a8 hann mælti þa8 tár- fellandi, a8 börn sín og ni8jar myndi ávallt minnast þakksamlega þessarar velgjörðar. Nokkru seinna voru drepnir tveir enskir fyrirliSar, er gengu sjer til skemmtunar á land upp frá borg, er Yokohama heitir. Stjórnin gjörSi þegar gangskör a8 því, a8 leita morSingjanna og láta hengja J>á (og sumar sögur hafa sagt a8 þeim sje þegar náb), en bætti mennina þeim flebótum, er heimt- a8ar voru. VIÐAUKAGREIN. Lnglendingar hafa enn misst einn af helztu agætismönnum sínum. Richard Cobden (f. 1804; dáinn 3. marz þ. á.), þó vart megi kalla, ab þess manns missi vib er svo hefir, sem hann, rábib því til rúms i hugsunarháttum þjóbarinnar, er hann sá rjetlast og há- leitast, eba fengib því framgengt er hann helzt vann ab og honum þótti heillavænlegast bæbi fyrir hana og önnur lönd. Cobden var fátæks manns sonur og fjekk litla skólamenntan, en fyrir sálarat- gerfi og eljan fjekk hann aflab sjer mikillar kunnáttu í mörgum grein- um. Hann tók sjer bústab í Manchester og koinst þar í álnir meb babmullarvefnabi, en hann bætti mjög þá atvinnu borgarinnar. 1835 kom hann á prent ritlingi, er sýndi fram á þá stjórnarleib, er hann vildi ab England hjeldi, en hún var, ab Englendingar skyldi hvorki líta á ríkja jafnvægi ebur áhalla í Norburálfunni, en skirrast öll afskipti og deilur um þau mál, og láta sjer ab eins gefib um ab
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.