Skírnir - 01.01.1871, Síða 13
INNGANGTIB.
13
arinn setti annan eins skörung fyrir utanríkismálin, og hertoginn
af Gramont var sagður (sendiherra Frakklands í Austurríki).
Til stórræðanna eggjaSi jafnan blaS þaS, er Le Peuple frangais
heitir, og ritstjóri þess var einn af þingmönnum, Clément Du-
vernois a8 nafni. Hann var einn af jpeim, er lengi höfSu staSiS
í mótstöSuflokki keisaradæmisins (meSal annars ritaS ámælisrit
um leiSangurinn til Mexíkó), en síSan snúizt til mestu auSsveipni
og hollustu. Menn segja, a8 hann hafi veriS orSinn mesti trún-
aSarvinur keisarans og ritaö sumt af hans innblæstri, og einkan-
lega hirSflokksins. Um jþessar mundir Ijet hann mjög stórbokka-
lega í blaSi sínu, en hafSi tíSum hreyft því áSur, aS keisara-
dæmiS mætti svo aS eins ná jöfnuSi móti Sadóvasæmd Prússa, aS
Frakkland næSi af jpeim Einariöndunum. Hann var á jþinginu og
utanþings einn hinn einhverfasti mótstöSumaSur Olliviers og sagSi,
aS hann og hans liSa vantaSi bæSi einurS og kjark, enda mundi
keisaradæmiS enga dáS drygja meSan slikir menn sætu viS stjórn-
ina. J>aS kom hjer enn fram, aS keisaradæmiS átti gjer tvær
tungurnar og mælti sitt meS hvorri. Eptir atkvæSagreizluna
minntist keisarinn aS eins á innríkismálefni í ávarpi sínu til þing-
deildanna og jþjóSarinnar, og ummæli hans og Olliviers (stjórnar-
forsetans) hnigu öll í friSaráttina. A jþví er heldur enginn efi,
aS Ollivier trúSi bæSi á friSinn og treysti hyggju sinni til aS
stýra keisaradæminu á svig viS ófriSarskerin. Honum var líka
kunnugur tvíveSrungurinn í öllu fari keisaradæmisins og jpoldi lengi
bæSi álas og bröstulæti blaSsins, en jpar kom, aS honum þótti
nóg um, og beiddi keisarann aS gera kjöriS milli sín og leyndar-
vinar síns. ViS jþetta ijet keisarinn Clément Duvernois fara frá rit-
stjórn blaSsins. Vjer munum síSar minnast á, hvernig jþessi maSur
kemur viS söguna, og sýna til hvers þaS dró, er hann þá mælti
af anda sinna liSa eSa hirSflokksins. þá skal og sýnt, hvernig
Ollivier virSist hafa orSiS vinglaSur í öfugstreyminu í kringum
keisarann, og látiS hverfast á jþá leiS, er hann sjálfsagt hefir
viljaS forSast í fyrstu.
Vjer höfum nú leitazt viS aS sýna, hvernig afstaSa keisara-
dæmisins var í öndverSu viS önnur ríki álfu vorrar; hvernig vegur
þess fór jþverrandi fyrir ýms glapræSi, hvernig þaS komst smámsaman