Skírnir - 01.01.1871, Page 25
INNGANGTTB.
25
ura stundar sakir, en snúiS Ipegar aptur og kallaS til ráSherranna:
„en gó5ir herrar! eg ver8 ab rei5a mig á, a8 allt sje traust og
til búi8“. Leboeuf (hermálaráSherrann) svaraSi jreim or8um og
sagSi: „oss vantar, herra! ekki svo mikiö sem einn einasta brók-
arhnapp0'. Hvar skyldi keisarinn leita tryggingar, ef slíkum væri
eigi trúandi? — J>egar keisarinn ók heim til hallar sinnar, St.
Cloud, komst vagn hans varla áfram fyrir fólkinu, er þyrptist í
kring um hann og æpti sem gífurlegast: „Prússland noröur og
niSur! lifi keisarinn! til Berlínar!“. — Vilhjálmur konungur
mátti sjá merki þess af viStökum borgafólks, ]?ar er hann kom
vi8 á leiSinni til Berlínar, a8 þjóSverjar fóru og a8 færast í
líkan hermóS og hinir, og vi8 heimkomuna tóku Berlínarbúar á
móti bonum me8 köllum og fagna8arsöngum (söngnum: „Heil
Dir im Siegeskranz'.“ — Kom heill, J>ú enn sigurkrýndi!). —
J>annig stó8u bá5ar j>jó8irnar öndver8ar og til böls húnar og
ófagnaSar hvor vi8 a8ra, og þó hafa aliir velhyggjandi og skyn-
samir menn teki8 þa8 fram lengi í ritum og ræ8um, hver óham-
ingja þeim yr8i búin og allri álfu vorri, ef Jieim lysti saman í
styrjöld, e8a hve afleitt J>a8 yr8i, ef J>ær leg8u kappsmuni sína
á anna8 en bróSurleg og vingjarnleg vi8skipti.
J>ann 15. júlí báru þeir Grammont og Ollivier fram skýrslur
sínar í þingdeildunum. þeir sög5u þar söguna frá Ems, vi8-
skipti þeirra Benedetti og Prússakonungs eptir J>a8, a8 rá8herrar
konungs höf8u sagt, a8 sjer væri ókunnugt um samningana vi8
Spánarstjórn, og a8 J>eir væru alls ekki vi8 máli8 riSnir. Hjer
vir8ist a5 vísu ekkert ranghermt, er Jieirra fór á milli konungs
og sendiboSans, en mergurinn málsins í hvorritveggju skýrslunni
var þessi: „vjer gátum ekki sætt oss vi8 minna, en J>a5 er vjer
beiddumst af konungi; vjer freyttum málaleitan vora me8 still-
ingu og J>olinmæ8i, og sýndum me8 því, a8 vjer fyrir enga muni
vildum brjála fri8inum, en máttum eigi meira a8 gera, er kon-
ungur sag8i öllum umræ8um slitiS um máliS og vísa8i sendiboSa
vorum af hendi“. J>eir sög8u og, a8 hann hef8i Jiegar (þann
13.)kva8t sendibo8a sinn á burt fráParís, og enn sama dag heí8u
Prússar teki8 a8 draga li8 saman. Bá8ir tóku {>a8 og fram, a8
sí8ustu bo8 konungs til Benedetti greifa (a8 hann yr8i a8 skorast