Skírnir - 01.01.1871, Page 29
INNGANGTJE.
29
Rouher flutti keisaranum fyrir hönd öldungaráSsins, er hann komst
svo aS or8i: „YSar umsjá, herra, er þaS aÖ þakka, aÖ Frakk-
land er fullbúiS(!) til vígs, og þjóðin lýsir því meS fjörmiklum
áhuga sínum, a8 hún er eigi miSur staBráíiin í, en YSar hátign,
aS reka öll ofdirfskuráS af höndum sjer. þegar stund hættunnar
er komin, er og tími sigursins nálægur. f>egar þýzkaland er
innan eigi langrar stundar komiS undan því valdi, er nú liggur
svo þungt á, t>egar NorSurálfan heíir friSinn endurfenginn fyrir
glæsileg afrek vopna vorra — jþá verSar YSar hátign, er fyrir
tveim mánuSum síSan hlutuS nýja krapta af 'þjóSinni, YSur og
ætt YSar til handa, J>ess unnt, aS setjast aptur aS binum mikil-
vægu endurbóta- og umbóta-störfum. þeim verSur frestaS aS
eins þá stund, er þjer jpurfiS til aS sigrast á fjandmönnum YSar.
J>etta veit Frakkland, herra, og gipta jpess fylgir YSur!“ —Amóta
jpessu mælti formaSur fulltrúadeildarinnar (Schneider) til keisar-
ans, en hann svaraSi Jpví á móti, aS hann gengi nú öruggur mót
fjendum Frakklands, er áhugi jpingdeildanna væri óyggjandi vottur
um hug og traust JpjóSarinnar.
J>ann 19. júlímánaSar (um miSdegishil) flutti sá maSur úr
érindrekasveit Frakka, er Le Sourd heitir, stjórn Vilhjálms konungs
friSslitahoSin. BrjefiS var svo látandi: „Stjórn Hans Hátignar,
Frakkakeisara, hlaut aS jþykja Frakklandi þar geigur ráSinn, er
þab var haft fyrir stafni, aS koma prússneskum prinsi á veldis-
stól Spánar, og hún sá ekki annan kost fyrir hendi, en beiSast
af Hans Hátign, konnngi Prússa, skuldbindandi fuliyrSa um, aS
jpaS ráS skyldi eigi aptur upp tekiS meS hans samjpykki. En
meS jþví, aS Hans Hátign, konunguriun, vísaSi slíkri skuldbindingu
af hendi, og ljet hitt í ljósi fyrir sendiboSa Frakkakeisara, aS hann
í Jessu efni, sem viS önnur tilfelli, vildi áskilja sjer fullt frelsi,
aS breyta cptir því, sem atburSum hagaSi, þá gat stjórn keis-
arans eigi fundizt annaS af slíkri yfirlýsingu, en aS hjer væri
svo á huldu mælt, aS Frakkland hlyti aS ugga um eigin hagi
sína og um jafnvægi ríkjanna í NorSurálfunni. En hjer var þó
þá hinu verra á aukiS, er tilkynning var send um J>a8 til annara
ríkja, aS konungur hefir vísaS aptur sendiboSa keisarans og neitaS
aS taka upp aptur samninga viS hann um máliS. — Fyrir Jpessar