Skírnir - 01.01.1871, Síða 31
INNGANGTJK.
31
Wiirtemberg, þegav í raunirnar ræki. En hjer drógu Frakkar
sjálfa sig á tálar. Hitt gekk heldur eptir, sem Bismarck hafSi
sagt fyrir löngu, a8 stríS vi8 útlendar þjóhir mundi öllu fremur
gera þjóðverja samhuga og koöia öllu þýzkaiandi í ein bandalög,
því hvorki sySra e8a nyrSra ljetu neinir nú anna8 um mælt, en
a8 öll þýzk ríki skyldu leggja afla sinn saman gegn fjendum allra
þýzkra manna. Frá borgum og hjeruSum á öllu NorSurþýzka-
landi voru Prússakonungi flutt hollustuávörp, og í öllum kve8i8
svo a8 or8i, a8 þjó8verjar væru hoSnir og húnir a8 fylgja merkj-
um hans í forvigi fyrir ættlandi þeirra, og þeir treystu eigi
mi8ur öruggri forustu hans en gó8um málsta8 sínum. Eitt af
ávörpunum flutti horgarrá8i8 í Berlín og svara8i konungur því á
þessa lei8: „þjer hafiS rjett a8 mæla; eg hefi engan ábyrgSar-
hluta fyrir þenna ófri8. þa8 veit gu8 minn. þa8 hefir veriS
fariS svo a8 mjer, a8 eg hlaut a8 vísa áleitninni svo aptur sem
eg hefi gert“. Hann sagSist gera rá8 fyrir har8ri viSureign, og
ha8 menn húast vi8 erfiSari sóknum en veriS hef8i tvisvar næst.
„En eg veit“, sag8i hann, „til hvers eg má ætlast af li8inu mínu,
Eg hefi vel biturt verkfæri í hendi mjer, og bíta mun þa8; en
hitt er á Gu8s valdi, hvort því ver8ur beitt til giptu og ham-
ingju“. — Konungur hafSi kva8t samhandsþingi8 til aukaþing-
setu, og setti þa8 þann 19. júlí (þann dag, er Frakkar sögSu
honum stríS á hendur). Oss þykir hlýSa a8 herma liöfu8kaflana
úr þingsetningartölu Yilhjálms konungs: „þegar jeg seinast baS
y8ur í nafni allra bandastjóra velkomna á þessum sta8, gat jeg
votta8 þa8 me8 þakksamlegum fögnuSi, a8 mjer hef8i fyrir a8-
sto8 drottins heppnazt a8 útibyrgja ófriSinn, og fullnægja meh
því svo óskum þjóSanna og kröfum þessara þjóSmenningartíma,
sem injer var þa8 sjálfum næst hug og hjarta. En nú er svo
komiS, a8 oss er bóta8 strí8i, og a8 samhandi voru er hætta
búin; og því hafa stjórnendur þess or8i8 a8 bjóSa y8ur á þetta
aukaþing, þjer viti8 þa8 eins vel og vjer, a8 bandaríkin hafa
kostaS kapps um a8 efla þjó8megin og krapta þegna sinna —
eigi til þess a8 ógna neinum, heldur til hins, a8 skapa traustan
vör8 almennum þjó8agri3um og fri8i. Hitt mun y8ur eigi
liggja mi8ur í augum uppi, a3 vjer a8 eins gegnum kvö3um