Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1871, Page 32

Skírnir - 01.01.1871, Page 32
32 INNGANGUB. skyldu og sóma, er vjer nú heitum á þessa krapta fólksins til a8 verja frelsi vort og forræbi". Hann minnist síSan á málavöxtu og segir, aS stjórn Frakkakeisara hafi auSsælega leitaS hjer færis, en haft þá aSferS viS, sem lengi hafi eigi fundizt dæmi til í viðskiptum rikjanna, þó til líks mætti rekja í sögu sumra frakk- neskra höfSingja, er sízt hafi hirt um aS þyrma griSum og vel- farnan þjóSanna; hún hafi strax fundiS nýja átyllu, er aSalefni misklíSanua var horfiS, og látiS varSa stríS, ef eigi yrSi vel viS hrugSizt. „Hafi þýzkaland", segir hann, „þolaS fyrr slíkt ofbeldi gegn rjetti sínum og virSingu, þá bar þaS til, aS þaS var á sundrungu og kenndi eigi krapta sína. En nú — eptir þaS aS einingarböndin, sem þjóSverjar undu þáttu til í frelsisstríSunum, eru orSin traust fyrir samneyti allsberjar laga og fyrir þjóSlega samvitund í andlegum efnum; nú, er þau halda kj'nflokkum þýzkalands æ betur og betur saman til bróSernis — nú, er land- vörnum þýzkalands er svo komiS, aS hvergi er hliS á fyrir þá, er á leita — nú hefir þaS bæSi vilja og þrek til aS reka af höndum sjer ný ofbeldistilræSi af hálfu Frakklands. þaS er ekki af neinu drambi, aS jeg læt mjer slík orS um munn fara. Stýr- endur bandaríkjanna eru sams hugar og eg sjálfur, og haga ráSum sínum meS fullu trausti til þess drottins, er sigrinum ræSur. Yjer höfum til fulls og Ijóslega sjeS, hvern ábyrgSarhluta sá ber fyrir guSi og mönnum, er leiSir tvær stórþjóSir, sem byggja miS- bik NorSurálfunnar, saman í eySileggjandi styrjöld, og þó er báSum friSurinn kærstur. Hin þýzka og hin frakkneska þjóS eru báSar til jafns aSnjótandi þeirrar blessunar, er leiSir af kristnum siSum og vaxandi velmegan, og því eru þær og kall- aSar til aS þreyta annaS heillavænlegra raeS sjer, en hinar blóS- ungu íþróttir bardaganna. Allt fyrir þaS hafa stýrendur Frakk- lands kunnaS lag til aS villa sjónir fyrir grönnum vorum, $em bæSi eru vandir aS virSingu sinni og hvatfærir, ef þeim þykir sjer misboSiS, og til aS víkja skapi þeirra í þá stefnu, sem þessum mönnum þykir samfelldust eigin hagsmunum og óskum. því sannfærSari sem stjórnendur bandaríkjanna eru um þaS, aS þeir hafa leitaS alls í, er heiSur og virSing þeirra leyfSi, til aS halda friSinum óröskuSum, og því ljósara sem þaS hlýtur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.