Skírnir - 01.01.1871, Side 33
INNGANGUR.
33
að vera öllum mönnum, að oss hefir verið þröngvað til a8 taka
sverö í hönd — me8 þess meira trausti getum vjer nú snúiS oss
aS enni J)ýzku þjóð, sannstuddir einhuga vilja stjórnendanna á
NorSur- og SuSur-þýzkalandi, heitiS á ást fýzkra manna á ætt-
landi sínu og fúsleik þeirra a8 leggja fyrir J>a8 hva8 eina í söl-
urnar, og skora8 á þá a8 verja virSingu sína og frelsi. — Yjer
viljum a8 dæmi fe8ra vorra berjast fyrir frelsi voru og rjettindum
gegn útlendum ofríkismönnum, og þar sem mark vort og mi3 er
ekkert anna8, en a8 útvega Nor8urálfunni langvinnan fri8, mun
Gu8 verSa me8 oss í J>essu stríBi, sem hann-hefir veri8 me8
feSrum vorum“'. — Sem viS mátti búast, voru allir undirtektir
') Mönnnm hefir litizt ýmist um þann guðhræzlubiæ, sem var á öllum
ummælum Vilhjálms konungs (og lleiri manna) um þessar mundir, og
jafnan seinna, cr hann sendi sigurfregnirnar til Berlinar. Guðhræzlan fer
öllum vel, og ekki sízt öldruðum mönnuin, en þó fannst mönnum nóg
um, er konungi þóttu sigurvinningarnar vera þess óræk merki, að hann
væri forsjönarinnar útvaldi smurði. I brjefi til ráðherra kirkjumálanna,
segir hann fyrir, að halda skyldi almennan bænodag þann 27. júlí, og
siðan skyldi í hverri þjónustugjörð beðið til Guðs, að veita her þjóð-
verja sigur. Hann vitnar það til drottins í brjefi þessu, að hann hafi
engan ábyrgðarhluta fvrir þetta stríð, og að hann fari í það með
„hreinni samvizku”. Hann scgist hafa lært það frá barnæsku að
treysta náð drotlins, enda sje hann þess fullöruggur, að Guð muni
hjer styðja og efla rjettlátt mál. Um álormið var viðkvæðið hið sama
sem fyrri, að hann vildi ná traustum og langvinnum friði bæði hinni
þýzku þjóð til handa og öðrum þjóðum. Um þetta eru atkvæði þeirra
Napóleons kcisara mjög samhljóða, og það cr ekki ókýmilegt, er hvor-
tveggi þeirra lagði sárt við, að hann hefði ekkert illt f huga við þá
þjóð, er hann rjeðst á móti. Aður en „verkfærið bitra” var reynt,
sagðist Vilhjálmnr konungur ekkert vilja vinna til meins enni frakk-
neskn þjóð, cn hnykkja þeim (keisaranum) af stóli, cr ófriðinn hcfði
vakið. En það virðist, sem afrekin og hamingjan í bardögunum hafi
drjúgum brjalað enum hreinu áformum, því síðar gaf Bismarck þá
útskýring á afrekan „trausts fríðar”, að fjýzkaland þyrfti bæði að ná
landeignum frá Frökkum og gera þá mátlvana til nýrra skaðræða
eptirleiðis. Allt fyrir það mun konungi hafa verið það flest hrein
alvara;>er hann mælti f hvert skipti — enda voru ummæli sumra
blaðanna langt um hneyxlanlcgri, t. d. Kölnartiðinda er það blað talaði
Skírnir 1871.
3