Skírnir - 01.01.1871, Blaðsíða 35
INNGANGUE.
35
hafi í fyrstu veriS fús á aS veita Frökkum, en ráðherrar hans
hafi tekiö fvert fyrir. Hitt er víst, aS J>ó Napóleon keisari ætti
sjer suma innan handar vi8 hir8 konungs eSa meSal fyrirliSa
hans, j)á var fólkið á Italíu mjög mótfalliS allri liSveizlu viS
Frakkakeisara. „Munur er aS manns liSi“, enda spurSust Frakkar
fyrir í Kaupmannahöfn. Ohætt mun aS segja, aS ráSherrar kon-
ungs vors hafi veriS á báSum áttum í fyrstu, og aS þaS hafi
veriS fyrir fortölur og aShaldsmál annara, aS Danir Ijetu eigi
bendlast í ófriSinn. Hitt er víst, aS engir óskuSu Frökkum fremur
eSa væntu þeim til handa gagns og og gengis en Danir.
Ófriðurinn.
Af HSsbúnaSi og liSsafla hvorratveggju.
Eptir sigurvinningar Prússa 1866 — svo skjótar sem þær
voru, og sókn þeirra öll meS frábærum dug, samtökum og föstum
ráSum — fóru Frakkar aS hyggja aS heima hjá sjer, og vöktu
þá ýmsir máls á, aS þeir mundu orSnir aptur úr Prússum aS
herskipun og vopnabúnaSi. Menn fullyrSa, aS keisarinn legSi
fyrir pá sök eigi lengra í Luxemborgarmáiinu, aS bann treysti
hvorki her eSa vopnum móti pjóSverjum. SíSan fann Chassepot
hinar nýju byssur, og Niel marskálkur bjó til ena nýju herskipun,
er miSaSi til aS geta mætt pjóSverjum á velli meS jöfnum afla,
ef á Joyrfti aS reyna. Hjer var til ætlazt, aS Frakkland skyldi
eiga sjer tiltækar í stríSi 800 — 900 þúsundir manna; hinn fasti
herstofn skyldi vera 300—400 púsunda, og varaliSiS hjerumbil
550 þús. Lögin voru búin og birt 1868 (7. febr), og því mátti
vita, aS nokkur ár yrSu aS líSa, áSur en sú tala yrSi full af
hervöndum mönnum, sem hjer er nefnd. Einn aSalgalli iaganna
var þaB taliS, aS þau leyfSu þeim aS fá sjer menn í sinn staS
til þjónustu í stofnhernum, er þaS kusu og efni het'Su til. Trochu
hershöfBingi, er síSar mun getiS, sýndi einkanlega brestina í
herskipan Niels, og kallaSi mikils á vant viS herlög Prússa, og
hefir reynzlan sannaS rök hans í öllum greinum. HiS versta var
jþó þaS, aS herstjórn keisarans hafSi mjög slegiS slöku viS aS
3*